Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 16

Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 16
14 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ Keppnin um heimsmeistaratit- ilinn. Samkvæmt síðustu fréttum sem blaðinu hafa borizt hefir nú verið ákveðið að J. R. Capa- blanca skuli tefla einvígi við A. Alechin um heimsmeistaratitil- inn í skák. Samningar viðvíkj- andi einvíginu hafa verið undir- skrifaðir af báðum aðilum. Ein- vígið mun fara fram í Buenos Aires og hefjast í apríl. Árið 1927 kepptu þeir Capablanca og Aljechin um heimsmeistaratign- ina, sem endaði þannig, að Alje- chin vann. Nú loksins árið 1940 gefst Capablanca aftur kostur á með þessu kapptefli að gera upp sakirnar við Aljechin. Vafasamt má þó telja, að honum takist það, um það er erfitt að spá nokkru. Menn munu bíða for- vitnir og sjá hveju fram vind- ur. Gautaborg. Skákmót var haldið í Gautaborg dagana 2.— 15. október 1939. Þátttakendur voru 12, þar á meðal stórmeist- ararnir S. Flohr og R. Spiel- mann. Úrslit urðu þau, að efstir urðu 1.—2. S. Flohr og R. Spielmann, 10 vinninga, báðir taplausir. 3. Eric Jonsson 7 v. 4.—6. H. Alexanderson, O. Kinmark og Fritz Lösnitz, 6 vinninga. Skákmeistari Svíþjóðar, G. Stáhlberg, sem dvalið hefir um stundarsakir í Argentínu, tefldi nýlega þrjátíu samtímisskákir í Argentía Club. — Úrslit urðu þau, að Stáhlberg vann 22 skákir, tapaði einni, en gerði 7 jafntefli. Stórmeistarinn S. Flohr hefir á ferðalagi sínu um Svíþjóð teflt fjölda samtímaskáka víðsvegar með mjög góðri útkomu eða ca. 85 '/< vinninga. Alls telfdi hann 1015 skákir. Þar af unnað 835, tapaðar 48 og 152 jafntefli. Stórmeistarinn Spielmann, sem einnig hefir á ferðalagi sínu um Svíþjóð teflt samtíma- skákir og tekið þátt í innbirgð- isskákmótum, tefldi alls 311 skákir. Spielmann vann 206, tapaði 47 og gerði 58 jafntefli. Sviss. Á skákmótinu í Zurich sigraði H. Grob með 7 vinning- um. Næstir urðu: J. Ehrat 6Vi v., E. Leu Wi, H. Schurmann með 2 og J. Lauge 0. Ungverjaland. Á „V. Deri- Memorial“-skákmótinu voru 12 keppendur. Úrslit urðu þessi: 1.—2. Balla og Szabo, 8 vinn- inga. 3. Dénes 7 v. 4.—6. Dr. Balogh, Havasi og Sterk, 6x/2 v. 7. D: Négyesy 5Vi v. 8. Boros 5 v. 9. D:r Csillag 4Vi v. 10.—11. Krénosz og Lovas 3 v. og 12. D:r Gecsey 2Vi vinning. Júgóslavía. Á skákmóti Júgó-

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.