Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 4

Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 4
% NÝJA SKÁKBLAÐIÐ legum árangri á skákboðrinu. Mótið hófst með því að teflt var í fjórum deildum. 7 lönd í hverri deild og 6 í einni. Skyldu 4 efstu löndin í hverri deild tefla um hinn dýrmæta Hamilton-Russel- bikar, en þau, sem lægri urðu, tefldu um bikar, sem forseti Ar- gentínu hafði gefið í því sam- bandi — Forsetabikarinn. — Töflur þær, sem hér fara á eftir sýna greinilega hvernig leikar fóru hjá hverju landi fyrir sig. Beztu útkomu á fyrsta borði í keppninni um Hamilton-Russel- bikarinn náði J. R. Capablanca, Cuba, 77%. Næstir honum komu: Aljechin, Frakkland, 75% . Petrov, Lettland, 73%. Eliskases, Þýzkaland 72%. Ker- es Eistland. 71%. Stáhlberg, Svíþjóð, 71%. Mikenas Lithau- en, Oposensky, Bæheimur- Mæri og Tartakower, Pólland, 50%. Á öðru borði náðu beztri út- komu Najdorf, Pólland, og Foerder, Palestína, 75% . Lund- in, Svíþjóð, 65%. Foltys, Bæ- heimur-Mæri, 64% og Michel, Þýzkaland, 61%>. Á þriðja borði Engels, Þýzkaland, 86%. Bol- bochan, Argentína, og Fryd- mann, Pólland, 73%. Á fjórða borði: Friedman, Eistland, 79%. Prins, Holland, 67%. Regedzin- sky, Pólland, 61%, og Guimard, Argentína, 59%. Varamenn: Pléci, Argentína, 73% og Zita, Bæheimur-Mæri, 68% . í keppninni um forsetabikar- inn varð efstur á fyrsta borði: Rojahan, Noregur, 80%. Á öðru borði Yanowsky, Canada, 95%. Á þriðja borði Jón Guð- mundsson, ísland, 100%! Á fjórða borði Kantardjeff, Búlg- aríu, 85%, og af varamönnum: Guðmundur Arnlaugsson, ís- land, 79%. í keppninni meðal kvenna voru úrslitin sem hér greinir: 1. Vera Stevenson-Menchik, England, 18 v. 2. Sonja Graf, 16 v. 3. Berna Carrasco, Chile, 15V2 v. 4. May Karff, USA, 15 v. 5. Friede Rinder, Þýzkaland, 15 v. 6. Milda Lauberde, Lett- land, 12V2 v. 7. Maria Terese Mora, Cuba, 11 v. 8. A. Rood- zaut, Holland, 10V2 v. 9. Bea- triz Janedeck, Bæheimur-Mæri, 9 v. 10. Paula Schwartsmann, Frakkland. 9 v. 11. Ingrid Lar- sen. Danmörk, 8V2 v. 12. Inge- borg Anderson, Svíþjóð, 7V2 v. 13. Salome Reischer, Palestina, 7V2 v. 14. Dora B. Trepat, Ar- gentina. 7Vi v. 15. Maria A. Be- rea, Argentina, 7 v. 16. C. Wagemans Sloffels, Belgíu, 6 v. 17. Maria A. de Vigel, Uru- guay 6 v. 18. E. Rechauskiene,

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.