Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 8

Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 8
6 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 10. Be2xb5 Dd8—b6 11. Rf3—d2 Bc8—a6 12. Rd2—c4 Db6—b7 13. Bb5Xa6 Db7Xa6 14. Ddl—e2 Rb8—d7 15. Bcl—e3 Hf8—b8 16. Hal—bl Rf6—e8 17. Hfl—el? Manntap, en hvítt hlaut allt- af að missa peð úr því sem komið var, og fá þar með mjög ervitt endatafl. 17. —x— Bg7xc3 18. b2Xc3 Hb8xbl Hvítt gaf, því hann missir Riddarann. Drottningarbragð. Hvítt: Dr. Tartakower. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 Fyrst þegar Nimowitsch kom fram með hana, þótti vörnin svo óeðlileg, að menn héldu, að hvít- ur hlyti að fá betri stöðu með einföldum leikjum. Síðar var reynt að hrekja hana með D— b3 og D—c2, eða a—a3. Nú eru menn komnir hringinn og hættir að reyna að hrekja hana, og er algengt að sjá e2—e3 eða Rgl—f3 í 4. leik. 4. Rgl—f3 0—0 5. Bcl—d2 d7—b6 Réttara virðist 5. —o— b 7— b6 um það eru þó mjög skipt- ar skoðanir. Þegar um tvær eða fleiri leiðir er að velja upp úr byrjuninni sem afmarka stílinn og hornsteinninn að taflstöð- unni er það vitanlega smekks- atriði hverja leiðina menn kjósa helzt. Svart: J. Enivoldsen. 6. e2—e3 a7—a6 Raunverulega leiktap, ein- faldast og bezt er 6. c7—c5. 7. Ddl—c2 d5Xc4 8. Bfl Xc4 b7—b5 9. Bc4—d3 Rb8—d7 10. e3—e4 c7—c5 11. e4—e5 c5—c4 Staðan eftir 11. leik svarts. Rangt væri 11. —o— c5Xd4. 12. e5Xf6 d4Xc3 vegna 13. Bx h7-f. (Ekki 13. b2xc3 vegna

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.