Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 12

Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 12
10 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ son 3V6 vinning. 6. Aðalsteinn Halldórsson 3 v. 7.—8. Kristján Sylveríusson og Pétur Guð- mundsson 2Vá vinning. 9. Ragn- ar Pálsson 2 vinninga. í 2. flokki var keppendum skipt í deildir. Efstur í A-flokki var Friðbjörn Benonýsson með IV2 vinning. 2.—3. Ólafur Einarsson og Áskell Kerúlfs með QVz vinn- ing, hvor. í B-flokki var efstur Maris Guðmundsson með 8 vinninga. 2.—3. Sigurður Jó- hannesson og Haraldur Bjarna- son 6V2 vinning hvor. I þriðja flokki varð Eyjólfur G. Guð- brandsson efstur með 9 vinn- inga. 2. Þórður Jörundsson með 8 vinninga. 3.—4. Þorsteinn Jó- hannsson og Pétur Jónsson. Að mótinu loknu var verð- launum úthlutað. Skákeinvígið um skákmeistaratitil 1940. Hvítt: Ásmundur Ásgeirsson. Bogo-Indverskt. 1. skák. —o—- 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rgl—f3 — o— Ásmundur vill auðsjáanlega ekki fara algengustu leiðirnar og leikur því Rf3 í stað Rc3, scm er miklu algengara. 3 _0_ Bf8—b4f Gilfer er auðsjáanlega ákveð- inn í að tefla indverskuvörnina og svarar því með þessum leik, þrátt fvr.' bótt riddarinn sé ekki á c3, en hann hefði auð- veldlega getað reynt að koma taflinu út í ortodoxt-vörn með því að leika d7—d5, en með Reykjavíkur Svart: Eggert G. Gilfer. hinum gerða leik heitir opnun- in Bogo-indverskt, en hefði riddarinn staðið á c3 í stað f3, þá hefði opnunin heitið Nimso- indverskt. 4. Bcl—d2 —o— Til mála kom au ieika 4. Rd2 og síðan a3 og þvinga upp- skipti á biskup og riddara. 4 —o— Bb4xBd2 Eftir þennan leik kemur Gilfer upp um sig, hann teflir auðsjáanlega fyrstu leikina ekki með sem mestri nákvæmni. Sjálfsagt var og réttara 4. —o— De7, sem Gilfer leikur í 6 leik. 5. RblxBd2 —o— Til greina kom að leika 5.

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.