Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Page 17

Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Page 17
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 15 slavíu sigruðu dr. M. Vidmar og Tomovice með IOV2 vinning af 15 mögulegum. 3.—5. urðu B. Kostich, Schreiber og V. Vukavic með OV2 v. 6.—7. Pirc og Vidmar með 9 vinninga. — Tomovic og dr. M. Vidmar verða að tefla einvígi um skák- meistaratitil Júgóslavíu, þar sem þeir urðu jafnir á mótinu. Rosario. Að loknu alþjóða- skákmótinu 1 Buenos Aires var efnt til skákmóts í Rosario í Ar- gentínu. Flestallir þátttakend- urnir voru keppendur frá skák- mótinu í Buenos Aires. Efstur varð Petrov. Næstir urðu Elis- kases og Mikenas. Valparaiso. Efnt var einnig til skáksþings í Valparaiso Uru- guay að loknu mótinu í Buenos Aires. Efstur var Dr. Aljechin. vann allar skákirnar. Næstur var Golombeck með OV2 vinn- ing. 3. Fru Menchik-Stevenson 5 v. 4. C. H. Flerquin OV2 v. 5.—8. A. Olivera, L. L. Cabral og B. H. Wood 21/2. 9. L. A. Jala með V2 vinning. Buenos Aires, Skákmót var haldið í B.A. að afloknu alþjóða- skákmótinu. Þátttakendur voru tólf, þar af fimm frá Argentíu. Úrslit urðu þau, að efstir urðu P. Keres og M. Najdorf með 8V2 vinning hvor. 3.—4. M. wik 2 og 7. G. Lamparter IV2 vinning. Czerniak og G. Stáhlberg með 7 v. hvor. 5.—-6. P. Frydman og C. Guimard OV2 v. 7. R. Grau 5V2 v. 8. M. Luckis 5 v. 9.—10. F. Benko og J. Gersch- mann 3Vá v. 11. Sonja Graf 2 Vz v. og 12. L. Palau 2. U.S.A. Skákmeistari New \ York borgar varð Arnold S. Denker með 7 vinninga. Næstir urðu: I. Kashdan með 6V2 vinn- ing. A. S. Pinkus með 5Vz v. B. Blumin og G, Shainswit 4Vá vinning. Þátttakendur voru alls 48 og var teflt í fjórum deildum. Skákmeistari fyrir U.S.A. varð R. Fine. Fine fékk IOV2 vinning af 11 mögulegum. Næstur honum var Reshewsky með 10 vinninga, 3. Horowitz með 8 vinninga og 4. Dr. Pinkus með IV2 vinning. Skákmeistari Chicago 1939— 1940 var S. Factor með 9 vinn- inga af 10 möguleikum. Nr. 2 varð Ellison með 8 v. 3. Hahl- bohm 7 v. 4. B. Dahlstrom 6V2 v. 5. Nils Engholm með 6 v. Þessir tveir síðustu eru báðir sænskir. Ráðgert hefir verið. að þeir Fine og Reschevsky tefli 16 skáka einvígi. Mun það sjálfsagt vera byrjað nú eða ef til vill búið — miðað við Ameríku- hraða.

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.