Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 14
12
NÝJA SKÁKBLAÐID
Staðan eftir 29. leik svarts.
29. a2—a4 Dc6—c4
30. Re2—f4! —o—
Auðséð er, að Ásmundur veit
hvað hann er að gera. Gilfer
hefir ekki tíma til að hirða peð-
in drottningarmegin, því sókn-
in er að verða svo harðvítug
kóngsmegin.
Skákannáll
Óvenju mikið fjör og líf hefir
verið í Taflfélagi Reykjavíkur
síðastliðið haust. Það hóf starf-
semi sína með hinu árlega inn-
anfélagsmóti sínu, en því miður
voru Argentínufararnir ekki
komnir þá, enda óvíst að þeir
hefðu verið með í því, eftir
svona langa og stranga för.
í meistaraflokki urðu úrslit
þessi: 1. Steingrímur Guð-
30. —0— Dc4 X a4
31. HdlXd4 Da4—alf
32. Kgl—h2 Hc2—c5
33. Hd5—d8f Kg8—g7
34. Dg4—d7! —0—
Ásmundur notar sér vel að
Gilfer á sama sem riddara og
drottningu minna.
34. —0— Hc5—e5
35. Rf4—d3! He5—h5
36. Dd7—e8 Dal—fl
37. De8—h8f! Kg7—h6
38. Dli8—f8| Kh6—g5
39. Hd8—d5f Kg5—f6
40. Df8—h8f Kf6-—e6
41. Rd3—f4f Ke6—e7
42. Dh8—-d8f og mát.
Það má segja að Gilfer hafi
ekki átt nema einn leik á borð-
inu síðustu leikina.
mundsson 4 v. 2. Sturla Péturs
son 3Vi v. 3.—4. Sæmundur Ól-
afsson og Hafsteinn Gíslason
2Vi v. 5. Magnús G. Jónsson IV2
v. 6. Jóhannes Jóhannesson 1 v.
í 1. flokki var efstur Guðm.
S. Guðm. með 8 v. 100%. 2.
Hannes Arnórsson 6V2 v. 3. Sig-
urður Gissurarson 6 v.
í II. flokki var efstur Geir
Jón Helgason með 6 v. of* nr. 2
♦