Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Page 13

Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Page 13
unnu mótið, auk þess fer hann taplaus í gegnum mótið. 1936 mætir hann í síðasta sinn í Nottingham og er aðeins 112 vinning fyrir neðan efstu mennina, sem voru engir við- vaningar í skák. Skákir þær, sem hér birtast, eru táknrænt sýnishorn um þá frábæru snilld og eiginleika, sem einkenndu þennan víð- fræga afreksmann á sviði skák- listarinnar. Amsterdani 1889. 63. Birdsbyrjun. Hvítt Dr. E. Lasker. Svart: J. H. Bauer. 1. f2—f4 d7—d5 2. e2—e3 Rg8—f6 3. b2—b3 Betra var 3. Rf3 , því svartur getur núna leikið 3. —o— d4. 3. —o— Rg8—f6 4. Bcl—b2 Bf8—e7 5. Bfl—d3 b7—b6 6. Rbl—c3 Bc8—b7 7. Rgl—f3 Rb8—d7 8. 0—0 0—0 9. Rc3—e2 c7—c5 Hér hefði svartur átt að leika 9. —o— Rc5 og drepa síðan biskupinn á d3. 10. Re2—g3 Dd8—c7 11. Rf3—e5 Rd7Xe5 12. Rb2Xe5 Dc7—c6 13. Ddl—e2 a7—a6? 13. —o— Rd7 var bezt. 14. Rg3—h5! Rf6xh5 15. Bd3Xh7f! Kg8Xh7 16. De2xh5f Kh7—g8 17. Be5Xg7!! Kg8—g7 17. —o—f7—f6 er gagnslaust vegna Hfl—f3—g3. 18. Dh5—g4f Kg7—h7 19. Hfl—f3 e6—e5 20. Hf3—h3 Dc6—h6 21. Hh3xh6t Kh7xh6 22. Dg4—d7 Hingað hafði Lasker reiknað, er hann lék 14. leik sínum og svart gaf eftir nokkra leiki. Lauslega þýtt úr Lasker’s Chess Carreer. 11 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.