FLE fréttir - 01.01.2009, Side 20

FLE fréttir - 01.01.2009, Side 20
Endurskoöunardagur FLE Endurskoðunardagur FLE var haldinn föstu- daginn 18. apríl 2008 í Gullteig, Grand Hót- el Reykjavík. Ráðstefnan var opin. Búnaður til fjarfundarsetu fyrir félagsmenn búsetta á landsbyggðinni var í boði en vegna þátttöku- leysis var horfið frá tengingu hans. Þátttak- endur voru 176 að meðtöldum fyrirlesurum og gestum. Ráðstefnustjóri var Helena Hilmars- dóttir endurskoðandi. Formaður menntunar- nefndar FLE Margrét Pétursdóttir setti ráð- stefnuna, en síðan var gengið til dagskrár sem var eftirfarandi: Innri endurskoðun Lilja Steinþórsdóttir, forstöðumaður Innri endur- skoðunar hjá Kaupþingi hf. Vinnupappírar endurskoðenda - ISA 230 Jón Rafn Ragnarsson, endurskoðandi hjá Delo- itte hf. Descartes - an audit methodology for SME Barbro Andresen, fagsjef, DnRs Kvalitetssikring Tryggingastærðfræðilegt mat lífeyris- skuldbindinga Bjarni Guðmundsson, tryggingastærðfræðingur Endurskoðun lífeyrisskuldbindinga Sigrún Guðmundsdóttir, endurskoðandi hjá PwC. SAS 70 - Third Party Assurance Jóhann G. Ásgrimsson, deildarstjóri UT endur- skoðunarhjá Landsbanka íslands hf. Störf endurskoðunarnefnda skráðra félaga Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður og stjórnar- maður i Kaupþingi banka hf. og meðlimur endur- skoðunarnefndar Kaupþings. Lesendum er bent á heimasíðu FLE www.fle.is en þar má nálgast glærur flestra fyrirlesar- anna. Reikningsskiladagur FLE Reikningsskiladagur FLE var haldinn föstudag- inn 19. september 2008 í Gullteig, Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnanvaropin endurskoðendum, innri endurskoðendum og öðrum þeim sem áhuga hafa. Þátttakendur voru 203 að meðtöldum fyr- irlesurum og gestum. Ráðstefnustjóri var Ólafur Þór Jóhannesson endurskoðandi. Formaður FLE Margret G. Flóvenz setti ráðstefnuna, en síðan var gengið til dagskrár sem var eftirfarandi: Gangvirði fjáreigna Reynir Stefán Gylfason, endurskoðandi hjá KPMG hf. Alþjóðlegur reikningsskilastaðall IFRS 8 - Starfsþættir (e. operating segments) Erling Tómasson, endurskoðandi hjá Deloitte hf. Ákvörðun starfrækslugjaldmiðils Jóhann loan Constantin Solomon, endurskoð- andi hjá KPMG hf. Meðhöndlun tekjuskattskuldbindingar vegna nýlegra breytinga á lögum um tekjuskatt Kjartan Arnfinnsson, endurskoðandi hjá MP Fjár- festingabanka hf. Skemmtilegt spjall Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar (IAS/ IFRS) - Breytingar Arna Guðrún Tryggvadóttir, endurskoðandi hjá PwC. Lesendum er bent á heimasíðu FLE www.fle.is en þar má nálgast glærur flestra fyrirlesaranna. 20 • FLE jjW/zt janúar2009

x

FLE fréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FLE fréttir
https://timarit.is/publication/1809

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.01.2009)
https://timarit.is/issue/430565

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.01.2009)

Handlinger: