Súgandi - 01.06.2019, Side 13

Súgandi - 01.06.2019, Side 13
13 SUMARBLAÐ Í tengslum við byggingu landnámsskálans í botni Súgandafjarðar stendur Fornminjafélag Súgandafjarðar fyrir námskeiði í torf- og steinhleðslu í samstarfi við Kristínu Auði Kelddal Elíasdóttir hleðslumann og skrúðgarðyrkjumeistara úr Dýrafirði. Kristín mun stjórna verkinu og leiðbeina um handbragðið við hleðsluna en hún er einn af reyndari hleðslumönnum landsins. Á námskeiðinu verður m.a. kennt: • Hvernig á að velja mýri til að taka torf úr? • Hvernig á að stinga klömbru úr mýri? • Hvernig er hlaðið með klömbru? • Val á steinum í hleðslu • Steinhleðsla með og án strengs Verð fyrir námskeiðið er kr. 25.000. Ekki er innifalinn matur eða hugsanleg gisting. Áhugasamir hafi samband við Eyþór Eðvarðsson í eythor@thekkingarmidlun.is eða í síma 892 1987. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. NÁMSKEIÐ Í TORF- OG STEINHLEÐSLU 6.-8. ÁGÚST N.K. App ársins VIÐ FÆRUM ÞÉR ORKUNA ORKUBÚ VESTFJARÐA Stakkanesi 1 400 Ísafirði 450 3211 456 3204 orkubu@ov.is www.ov.is

x

Súgandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Súgandi
https://timarit.is/publication/1797

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.