Súgandi - 01.06.2019, Qupperneq 29

Súgandi - 01.06.2019, Qupperneq 29
29 SUMARBLAÐ DAGSKRÁIN FRAMUNDAN Ágúst 6.-8. ágúst - Grjót- og torfhleðslunámskeið og bygging landnámsskála 8.-10. ágúst - Act Alone á Suðureyri 10. ágúst kl. 9-11.40 - Vestfirski fornminjadagurinn á vegum Fornminjafélags Súgandafjarðar. September Mynda- og minningarkvöld - auglýst síðar á fréttaveitunni 30. september Súgfirðingaskálin. Spilað er í húsi Bridgesambands Íslands við Síðumúla 37, 3. hæð í Reykjavík kl. 18:00. Október 20. október - Súgfirðingakaffi í Bústaðakirkju 28. október - Súgfirðingaskálin. Spilað er í húsi Bridgesambands Íslands við Síðumúla 37, 3. hæð í Reykjavík kl. 18:00. Nóvember Mynda- og minningarkvöld - auglýst síðar á fréttaveitunni 25. nóvember - Súgfirðingaskálin. Spilað er í húsi Bridgesambands Íslands við Síðumúla 37, 3. hæð í Reykjavík kl. 18:00. Desember Jólablað Súgfirðingafélagsins kemur út 16. desember - Súgfirðingaskálin. Spilað er í húsi Bridgesambands Íslands við Síðumúla 37, 3. hæð í Reykjavík kl. 18:00.

x

Súgandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Súgandi
https://timarit.is/publication/1797

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.