Súgandi - 01.06.2019, Blaðsíða 8

Súgandi - 01.06.2019, Blaðsíða 8
8 SÚGANDI 2019 Aðalfundur Súgfirðingafélagsins 68. aðalfundur Súgfirðingafélagsins var haldinn á Catalínu í Kópavogi sunnudaginn 17. mars 2018. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Góðu rekstrarári voru gerð skil og ársreikningur lagður fram sem og skýrsla stjórnar og Viðlagasjóðs. Björn Guðbjörnsson lagði fram tillögu um breytingu á lögum Viðlagasjóðsins, sem var samþykkt samhljóða. Tillöguna er að finna í síðasta blaði félagsins. Ingrid Kuhlman var fundarstjóri og tók myndirnar ásamt Eyþóri Eðvarðssyni. Pálína Snorradóttir ritaði fundargerðina. Í stjórninni hætti Guðbjörg María Guðlaugsdóttir en Neníta Margrét Aguilar var kosin í hennar stað til tveggja ára. Elsa Eðvarðsdóttir hætti sem formaður en Erna Guðmundsdóttir bauð sig

x

Súgandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Súgandi
https://timarit.is/publication/1797

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.