Súgandi - 01.06.2019, Síða 8

Súgandi - 01.06.2019, Síða 8
8 SÚGANDI 2019 Aðalfundur Súgfirðingafélagsins 68. aðalfundur Súgfirðingafélagsins var haldinn á Catalínu í Kópavogi sunnudaginn 17. mars 2018. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Góðu rekstrarári voru gerð skil og ársreikningur lagður fram sem og skýrsla stjórnar og Viðlagasjóðs. Björn Guðbjörnsson lagði fram tillögu um breytingu á lögum Viðlagasjóðsins, sem var samþykkt samhljóða. Tillöguna er að finna í síðasta blaði félagsins. Ingrid Kuhlman var fundarstjóri og tók myndirnar ásamt Eyþóri Eðvarðssyni. Pálína Snorradóttir ritaði fundargerðina. Í stjórninni hætti Guðbjörg María Guðlaugsdóttir en Neníta Margrét Aguilar var kosin í hennar stað til tveggja ára. Elsa Eðvarðsdóttir hætti sem formaður en Erna Guðmundsdóttir bauð sig

x

Súgandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Súgandi
https://timarit.is/publication/1797

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.