Ský - 01.08.1998, Síða 18

Ský - 01.08.1998, Síða 18
Bubbi Morthens trónir enn á stallinum sem kóngurinn, en er um leið afar umdeild persóna. Á átján ára ferli hefur hann ætíð farið sínar eigin leiðir, gefið skít í almenningsálitið og oft hlotið bágt fyrir. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir hafði heyrt eitt og annað huíslað um Bubba en ákuað að kynnast honum sjálf og dæma suo. LJÓSM.: PÁLL STEFÁNSSON Eg er stundvís, ég er virkur tónlistarmaður, ég er góður í því sem ég geri, ég er ástríkur og ég á helling af kærleika. Ég á það til að ljúga, ég get verið óheiðarlegur, leiðinlegur í skapinu, sjálfselskur og eigingjam, latur ef svo ber undir, falskur, jafnvel, maður sem hefur tuttugu, þrjátíu grímur. Og allt er þetta satt í eðli sínu, en það segir ekki neitt um mig,“ svaraði Bubbi Morthens þegar ég bað hann að gefa mér lýsingu á sjálfum sér. „Ég reyni að vera heiðarlegur í einu og öllu sem ég geri. Ég hef marga góða kosti, en einnig marga slæma galla. Ég get verið funheitur og ég get verið ískaldur en í eðli mínu er ég afskaplega rólegur í tíðinni, heimakær, einlægur og ljúfur,“ heldur Bubbi áfram en segist þó aldrei geta orðið tæ- mandi í sjálfsskoðun sinni, enda ekki sami maðurinn og hann var fyrir fimm eða tíu árum síðan. Hefur hann þá týnt sjálfum sér eða fundið frá því hann byrjaði í rokkinu? „Ég held að í dag sé ég nær því að vita nokkurn veginn hver ég er. Hinsvegar var ég aldrei týndur, heldur bara á allt annarri leið sem tvítugur maður en núna. Hugsunarháttur og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.