Ský - 01.08.1998, Qupperneq 72

Ský - 01.08.1998, Qupperneq 72
ICYNNINGARSÍÐUR Nova Scotia / Arið 1749 var borgin Halifax stofnuð, alþjóðleg borg þar sem fortíð og nútíð lifa hlið við hlið. 200 ára göm- ul húsin í Historic Properties, glitrandi skýjakljúfar og tískuverslanir deila með sér hafnarbakkanum þar sem allt iðar af lífi. Langi þig til að versla er Halifax rétti staöurinn. Líttu inn í fataverslanirnar og skoðaðu nýjustu tískuna eða upp- götvaðu sérkennilegar handunnar gersemar í listmunaversl- unum borgarinnar. I’arna eru einnig fyrsta flokks gjafavöru- verslanir sem uppfylla jafnvel kröfur hinna vandlátustu. I björtum og rúmgóðum verslanamiðstöðvunum rná gera öll innkaup undir sama þaki. Og þarna eru stórar lagersölur líka. Steinlagðir göngustígarnir Privateers Wharf í Historic Properties-hverfinu liggja að enduruppgerðum pakkhúsum sem hafa að geyma afar einstakar sérvöruverslanir og út- sölustaði fýrir alls konar varning beint frá framleiðendum á hagstæðu verði. I Historic Properties er upplagt að kaupa handa ástvin- um hefðbundnar gjafavörur sem tengjast sjónum. Verslanir í Privateers Wharf eru einnig opnar á sunnudögum. í miðbæ Halifax er þægilegt að rölta um og versla. Gott er að ganga um litríkar göturnar með trjám á báðar hendur, og verslanir, kaffihús og einstaka matsölustaði. Síödegis geta rnenn dólað sér í miðbænum og skoðað í margvísleg vöru- hús, gjafavöruverslanir og verslanamiðstöðvar. Við Spring Garden Road er ein af stærstu verslanamiðstöðvum miðbæj- arins og önnur rétt hjá, við Barrington Street. 10 mínútna akstur frá miðbæ Halifax og beint af Highway 102-þjóðveg- inum er að finna verslanamiðstöðina Halifax Shopping Centre með 150 verslanir. I Mic Mac-verslanamiðstöóinni í Dartmouth eru yfir 150 verslanir og rnargir ferkílómetrar af ókeypis bílastæð- um. I’ar er auðvelt að geyma bílinn meðan farið er í verslanir. Bayers Lake Business Parks er sömuleiðis mikið af ó- keypis bílastæðum. Margar stórverslanirnar geta veitt afslátt af útsöluverði og bjóða vörur á verksmiðjuverði. Þarna er selt byggingaefni, rafnragnstæki og fatnaður, auk þess sem þarna eru stórar bókaverslanakeðjur. Auðvelt er að komast í versl- anamiðstöðina beint af þjóðveginum og hentar hún því við- skiptavinum á hraðferð sérstaldega vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.