Ský - 01.02.1999, Blaðsíða 5

Ský - 01.02.1999, Blaðsíða 5
SKY VIÐTÖL Fær sáluhjálp hjá Ástríki Myndlistarkonan Gabríela Friðriksdóttir sækir innblástur til Ástríks og Tinna og langar að skoða stjörnurnar sem er gott, því hún er í flugtaki. Eyjólfur Sverrisson Eyjólfur Sverrisson, leikmaður Hertha BSC Berlín, er í hópi sigur- sælustu knattspyrnumanna sem Island hefur átt. Nú í haust eru tíu ár liðin frá því að hann hóf atvinnuknattspyrnuferil sinn erlendis. Jón Kaldal sá Eyjólf rúlla upp Anthony Yeboah, framherja Hamborgar SV, í Hamborg og hitti svo kappann að máli á heima- velli í Berlín. Þó líði ár og öld Kristín Sveinsdóttir er elsti núlifandi Islendingurinn, fædd 24, ágúst 1894 í Skáleyjum í Breiðafirði. Hún segist hafa gaman af dansi og þykir gott að fá sér Sherrýtár Páll Stefánsson hitti hana á Hrafnistu. GREINAR 44 49 Þeir höfðu áhrif á öldina Páll Ásgeir Ásgeirsson segir hér sögur af mönnum sem settu svip á samtíma sinn með því að ganga á hólm við kerfið og knýja fram breytingar á ósanngjörnum lögum og reglum sem vörðuðu allt frá þjóðfánanum til fisksins í sjónum. Á hverfanda hveli Jón Kaldal og Páll Stefánsson Ijósmyndari hittu fólk sem gegnir störfum eða stendur fyrir gildi sem nútíminn er að úrelda. Blessaður bjórinn I. mars árið 1989 var merkisdagur í sögu Islands en þá var sala áfengs öls leyfð á nýjan leik eftir 74 ára hlé. Páll Ásgeir Ásgeirsson veltir fyrir sér hvaða áhrif bjórinn hefur haft á þjóðfélagið og Finnur Vilhjálmsson ræðir við fjóra frambjóðendurtil alþingiskosn- inganna í vor sem greiddu atkvæði á móti bjórnum á sínum tíma. Að kljúfa skýin Páll Stefánsson fór í myndasafnið sitt og rifjaði upp ýmsar athyglis- verðar staðreyndir frá Nýju Jórvík. Valgeir fær uppreisn æru Ský kallaði saman sérstaka dómnefnd til þess að meta frammi- stöðu Islands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva allt frá upphafi. Landið okkar - Eyjafjörður Jón Kaldal og Páll Stefánsson flugu norður fyrir heiðar og kynntu sér hvað Grenivík, Akureyri, Dalvíkurbyggð og Ólafsfjörður hafa upp á að bjóða. .22. SKÝ. 1999,1. tbl. 3. árg. Gefiö út annan hvern mánuö fyrir farþega Flugfélags íslands. Útgefandi: lceland Review. Ritstjóri: Jón Kaldal. Ábyrgðarmaður: Haraldur J. Hamar. Ljósmyndari: Páll Stefánsson. Útlit: Erlingur Páll Ingvarsson. FYRST OG FREMST „Afspurnin okkar besta auglýsing“ -segir Hilmar Jónsson, leikstjóri hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu Hermóði og Háðvöru. Matseðill Alþingis, Rent, Leikhús Nýtt Blátt lón, I stíl við i-makkann, Bíó Hárgreiðslustofur á Sauðárkróki Systur í syndinni, Bláa kannan, í Deiglunni Ferðalög - það sem í boði er í sumar. í HVERJU TÖLUBLAÐI Frá Flugfélagi íslands Þjónusta, öryggi og veitingar um borð. Auglýsingar: Örn Steinsen og Bogi Örn Emilsson. Framleiðslustjóri: Snjólaug E. Siguröardóttir. Framkvæmdastjóri: Þorsteinn S. Ásmundsson. Gjaldkeri: Erna Franklín. Prentun: Oddi hf. Ritstjórn og auglýsingaskrifstofa: lceland Review, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Sími: 511 5700, bréfasími: 511 5701.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.