Ský - 01.02.1999, Blaðsíða 5
SKY
VIÐTÖL
Fær sáluhjálp hjá Ástríki
Myndlistarkonan Gabríela Friðriksdóttir sækir innblástur til Ástríks
og Tinna og langar að skoða stjörnurnar sem er gott, því hún er í
flugtaki.
Eyjólfur Sverrisson
Eyjólfur Sverrisson, leikmaður Hertha BSC Berlín, er í hópi sigur-
sælustu knattspyrnumanna sem Island hefur átt. Nú í haust eru tíu
ár liðin frá því að hann hóf atvinnuknattspyrnuferil sinn erlendis.
Jón Kaldal sá Eyjólf rúlla upp Anthony Yeboah, framherja
Hamborgar SV, í Hamborg og hitti svo kappann að máli á heima-
velli í Berlín.
Þó líði ár og öld
Kristín Sveinsdóttir er elsti núlifandi Islendingurinn,
fædd 24, ágúst 1894 í Skáleyjum í Breiðafirði. Hún segist hafa
gaman af dansi og þykir gott að fá sér Sherrýtár
Páll Stefánsson hitti hana á Hrafnistu.
GREINAR
44
49
Þeir höfðu áhrif á öldina
Páll Ásgeir Ásgeirsson segir hér sögur af mönnum sem settu svip
á samtíma sinn með því að ganga á hólm við kerfið og knýja fram
breytingar á ósanngjörnum lögum og reglum sem vörðuðu allt frá
þjóðfánanum til fisksins í sjónum.
Á hverfanda hveli
Jón Kaldal og Páll Stefánsson Ijósmyndari hittu fólk sem gegnir
störfum eða stendur fyrir gildi sem nútíminn er að úrelda.
Blessaður bjórinn
I. mars árið 1989 var merkisdagur í sögu Islands en þá var sala
áfengs öls leyfð á nýjan leik eftir 74 ára hlé. Páll Ásgeir Ásgeirsson
veltir fyrir sér hvaða áhrif bjórinn hefur haft á þjóðfélagið og
Finnur Vilhjálmsson ræðir við fjóra frambjóðendurtil alþingiskosn-
inganna í vor sem greiddu atkvæði á móti bjórnum á sínum tíma.
Að kljúfa skýin
Páll Stefánsson fór í myndasafnið sitt og rifjaði upp ýmsar athyglis-
verðar staðreyndir frá Nýju Jórvík.
Valgeir fær uppreisn æru
Ský kallaði saman sérstaka dómnefnd til þess að meta frammi-
stöðu Islands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva allt frá
upphafi.
Landið okkar - Eyjafjörður
Jón Kaldal og Páll Stefánsson flugu norður fyrir heiðar og kynntu
sér hvað Grenivík, Akureyri, Dalvíkurbyggð og Ólafsfjörður hafa
upp á að bjóða.
.22.
SKÝ. 1999,1. tbl. 3. árg.
Gefiö út annan hvern mánuö fyrir farþega
Flugfélags íslands.
Útgefandi: lceland Review.
Ritstjóri: Jón Kaldal.
Ábyrgðarmaður: Haraldur J. Hamar.
Ljósmyndari: Páll Stefánsson.
Útlit: Erlingur Páll Ingvarsson.
FYRST OG FREMST
„Afspurnin okkar besta auglýsing“
-segir Hilmar Jónsson, leikstjóri hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu
Hermóði og Háðvöru.
Matseðill Alþingis, Rent, Leikhús
Nýtt Blátt lón, I stíl við i-makkann, Bíó
Hárgreiðslustofur á Sauðárkróki
Systur í syndinni, Bláa kannan, í Deiglunni
Ferðalög
- það sem í boði er í sumar.
í HVERJU TÖLUBLAÐI
Frá Flugfélagi íslands
Þjónusta, öryggi og veitingar um borð.
Auglýsingar: Örn Steinsen og Bogi Örn Emilsson.
Framleiðslustjóri: Snjólaug E. Siguröardóttir.
Framkvæmdastjóri: Þorsteinn S. Ásmundsson.
Gjaldkeri: Erna Franklín.
Prentun: Oddi hf.
Ritstjórn og auglýsingaskrifstofa:
lceland Review,
Nóatúni 17, 105 Reykjavík.
Sími: 511 5700, bréfasími: 511 5701.