Ský - 01.02.1999, Blaðsíða 14

Ský - 01.02.1999, Blaðsíða 14
FYRST&FREMST ERU SAUÐKRÆKLINGAR BEST KLIPPTU ÍBÚAR LANDSINS? |;,GA fsLANDSMET í FJÖLDA HÁRSNYRTISTOFA Ljósmyndir: Stcfán Pedersen að hefur vakið athygli þeirra sem leið eiga um Sauðárkrók að þar hafa þeir sem vilja láta skerða eða snyrta hár sitt meira val milli hársnyrtistofa en víðast hvar annars staðar. Alls eru níu hársnyrtistofur í þessum 2.600 íbúa bæ, sem þýðir að ein stofa er á hverja 290 hausa og hlýtur það að vera íslandsmet og gott ef ekki heimsmet. Sú spurning vaknar því óhjákvæmilega hvort Sauðkræklingar séu snyrtilegri til höfuðsins en aðrir lands- menn? „Ég vil nú ekki halda því framsegir Snorri Bjöm Sigurðsson, sveitastjóri Skagafjarðar og hlær við. „En það er góður grundvöll- ur fyrir öllum þessum stofum og þótt þær væm fleiri. Ástæðuna fyrir því held ég þá að við Skagfirðingar nýtum ef til vill betur þá þjónustu sem er í boð hér í heimabyggð en víða annars staðar. Svo er líka mjög gott fagfólk á þessum stofum, sem er auðvitað lykil- atriði.“ Þess má geta að ef sama hlutfall hársnyrtistofa á íbúa ætti að gilda fyrir allt Island væru hátt í níuhundmð stykki á landinu, eða um tvöfalt fleiri en þær em í raun og veru. Hér sjást myndir frá sjö af stofunum níu á Sauðárkróki, en tvær heimiluðu ekki myndatöku. JK 12 ský
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.