Ský - 01.04.2000, Blaðsíða 14

Ský - 01.04.2000, Blaðsíða 14
FISKUR OG FENG Tveir fiskar Hafnarbúdum, 101 Reykjavík, sími 511 3474 Sk V Ekki er til upplagðari staðsetning fyrir fiskveit- ingahús í Reykjavík held- ur en einmitt í Hafnar- búðum, við smábátahöfnina í gamla Vesturbænum, en þar voru nýlega opnaðir Tveir fiskar. Hönnun staðarins er í samræmi við kínversku Feng Shui spekina, og vissulega stuðla naum- hyggjulegar innrétting- arnar að ró og vellíðan undir borðum. Salurinn státar af stórum gluggum sem gefa skemmtilega birtu og útsýni. Fyrir miðju er myndarleg- ur sushi-bar þar sem japanskur kokkur fram- reiðir sushi og sashimi af mikilli nákvæmni. Á Tveimur fiskum er þessi japanska matar- gerð jafngóð og hún er fjölbreytt. Sætir það nokkurri furðu að hana hefur næstum algerlega vantað í veitingahúsaflór- una í bænum. Á boðstól- um er úrval af íslensku SHUI sjávarfangi og úr fjarlægari höfum er að finna túnfisk, ostrur og skelfisktegundina „Hokkigai". Japan er víðs fjarri á „á la carte“ matseðlinum, en þar gefur að líta fiskrétti í anda Miðjarðarhafsins, til dæmis franska „Bouillabaisse" fiskisúpu, krabbatimbale með gazpacho og steiktan saltfisk með paprikucoulis og tapenade. Á vínseðlinum eru bæði , japanskur bjór og sake (hrísgrjónavín), en einnig bjóða Tveir fiskar upp á þá nýbreytni að vera bæði með lífræn og vist- væn rauðvín og hvítvín, sem fara einkar vel með hinum ferska, ómengaða og jafnvel hráa íslenska fiski. AMB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.