Ský - 01.04.2000, Blaðsíða 34

Ský - 01.04.2000, Blaðsíða 34
í t i I e f n i af því að þetta tölublað er helgað höfuðborginni fékk Ský sex t i I a ð I e g g j a íslenska Ijósmyndara og einn japanskan fram eina Reykjavíkurmynd að sínum hætti. EROI UÓS- NYND Fyrir þremur árum kom út aldeilis frábær bók um Reykjavík eftir japanska Ijósmyndarann Takashi Homma. í Ijósmyndum þessarar bókar birtist allt önnur borg en maður er vanur að sjá í myndum ís- lenskra fjölmiðla. Þá er ég að tala um Ijósmyndir og myndskeið í sjónvarpinu af lífinu í borginni, sem ekki tengjast endilega fréttum líðandi stundar. Þessar mannlífsstemmn- ingar eru nánast undan- tekningarlaust fangaðar innan eins kílómetra hrings frá Austurstræti. Hvað höfum við til dæmis ekki séð margar myndir í blöðum og sjónvarpi af flatmagandi fólki í sólskini á Austurvelli, á gangi á Laugaveginum eða að fá sér ís á Ingólfstorgi? Og þegar birta á táknræn- ar myndir af borginni sjá- um við oftast Þingholtin, gömlu höfnina, Bernhöfts- torfuna, Arnarhól, Hall- grímskirkju eða Tjörnina og í seinni tíð stundum Perluna, sem að vísu er fyrir utan fyrrnefndan radíus. Þegar kemur að útgáfu fyrir erlenda ferða- menn má fullyrða að að hverfandi hluti Ijósmynda sé tekin af öðrum mótíf- um en þessum, sem öll eiga það sameiginlegt að vera innan póstnúmers 101 í Reykjavík. Þá komum við einmitt aftur að bók Takashi Homma en í henni eru myndir teknar alls staðar annars staðar en í 101. Sá heimur sem Homma heillaðist af var pastellita- veruleiki Grafarvogs, Breiðholts, Árbæjar og annarra úthverfa Reykja- víkur. Hann þræddi þessi hverfi og festi á filmu borg sem er ókunnug mörgum sem búa vestan Elliðaánna. í tilefni af þvf að þetta tölublað er helgað höfuð- borginni fékk Ský sex ís- lenska Ijósmyndara til að leggja fram eina Reykja- víkurmynd að sínum hætti. Það kom skemmtilega á óvart að í myndum þeirra kemur ekkert af fyrr- nefndum 101-myndefnum við sögu. jk LJÓSMYNDARARNIR Bára Kristinsdóttir Einar Falur Ingólfsson Friðrik Örn Kjartan Már Magnússon Mats Wibe Lund Páll Stefánsson Takashi Homma 32 iský
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.