Ský - 01.06.2002, Blaðsíða 10

Ský - 01.06.2002, Blaðsíða 10
FYR5T & FREM5T = HORFINN HEIMUR veröld sem var í Ljósmyndasafni Reykjavíkur gefst í sumar fágæt innsýn t tilveruna eins og hún var á íslandi fyrir ekki svo mörgum árum. Safnið hefur leitað fanga í eigin myndasöfnum og sett saman sýningu úr hátt á annað hundrað blaðaljós-myndum frá árunum 1965 til 1975; þegar hárþurrkur litu út eins og geimhjálmar, grúfustfllinn var enn viðtekinn í hástökki og frumgeröir af Ijósabekkjum voru að koma á markaðinn. Þetta er töfrandi heimur í svarthvítu þar sem bregður fyrir jafnt nafntoguðum sem óþekktum íslendingum. Blaðaljósmyndir er einn fyrirferðamesti flokkur myndefnis á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á safninu eru varðveitt filmusöfn frá Ijósmyndurum sem star- fað hafa sem blaðaljósmyndarar auk filmusafna frá einstökum fjölmiðlum. Það er langt í frá að allar þær myndir sem eru á sýningunni hafi komiö almenningi fyrir sjónir og þær sem þirtust lesendum voru oft smáar á síðum þlaðanna, gæðin lítil, klipptar og skornar og sem hluti af frásögn. Hlutverk blaðaljósmynda er nær eingöngu bundió við atburðinn, vin- nubrögð blaöaljósmyndara einkennast af hraða og snörum handtökum og blaðaljósmyndum er í raun ætlaður skam- mur líftími; þær eru vinnugögn og lítt metnar. Á sýningunni er leitast við að sýna blaðaljósmyndir með öðrum hætti en venja hefur verið. Ljósmyndin er tekin úr sínu upprunalega samhengi sem lyftistöng frásagnar. Stækkuð og sett upp á vegg fær myndin að njóta sín til fullnustu; hún á sér líf fyrir utan atburðinn, sjálfstæóan tilverurétt. Kona í Ijósabekk, 1970 og hástökk kvenna, 1969. Ljósm.: Gunnar Heiðdal.Jóhannes Kjarval, 1965. Ljósm.: Jóhann Vilberg.Hárþurrkun, 1973. Ljósm.: Bjarnleifur Bjarnleifsson. 8 SKÝ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.