Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Side 125

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Side 125
109 Það gleymist hinsvegar, að þótt ekkert stæði nú í vegi fyrir búferlaflutningum og húsakynni og annar aðbúnaður allur til reiðu á fyrirheitna staðnum, er ekki þar með sagt, að fólk á miðjum aldri geti eftir áratugi við verslunar- og skrif- stofustörf ráðist í erfiðisvinnu. Menn geta jafnframt rétt gert sér það í hugarlund, hvort langur starfstími við sérhæfð störf geri fólki yfirleitt ekki erfiðara um vik að breyta til, jafnvel þóttþað hafi á sínum tíma notið mikillar menntunar. Endurmenntun, endurþjálfun og hvað það nú allt saman heitir, sem á að vega upp á móti þessu, gerir það ekki í þeim mæli, sem ætlast er til, enda eru aðgerðir af þeim toga nú í auknum mæli notaðar til þess að fela atvinnuleysi með því að taka fólkið út af atvinnuleysisskrá þann tíma, sem það sækir námskeiðin en að sama skapi eru minni vonir bundnar við, að þau auðveldi fólkinu að fá störf á ný. Sums staðar gengur þetta svo langt, að talið er nauðsynlegt að búa ungt fólk undir það í framhaldsskólum, að svo geti farið, að það verði án launaðrar vinnu allt sitt líf. Vonandi kemur ekki til neins af þessu hérlendis, en atvinnu- leysi mun engu að síður fara vaxandi á næstu árum hér á höfuðborgarsvæði í einni eða annarri mynd, en vonandi bitnar það ekki ætíð á hinura sömu. Einhver kynni að ætla, að landsmenn gætu vikið sér undan því að færa sér í nyt þá tækni, sem flýtir fyrir þessum ósköþum, en þar eigum við engra kosta völ, þótt ekki sé vegna annars en þess, hve háð við erum miklum utanríkisviðskiptum við þær þjóðir, sem þegar hafa tileinkað sér hin nýju vinnubrögð. Án tækninnar yrðum við ekki samkeppnisfær. Hinsvegar er ljóst, að fyrst okkur er nauðugur einn kostur að taka hinni nýju tækni opnum örmum, ber okkur að gera okkur þann mat úr henni sem við getum og virkja hana til nýsköpunar eftir föngum. Á því sviði bíða okkar miklir möguleikar, án þess að ég ætli að telja þá upp hér, eða það, sem þarf að vera til staðar, en Atvinnumálanefnd Reykjavíkur tekur nú þátt í samstarfi við Háskóla Islands og viðræðum við fleiri aðila um ýmislegt þar að lútandi. Þess skal aðeins getið, að Atvinnumálanefnd Reykjavíkur og Háskólinn gerðu nú í vor með sér samstarfssamning og réðu Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðing til þess að sinna tvíþættu verkefni, sem á að leiða til þess að örva hátækniiðnað í Reykjavík og nýta betur þá krafta innan Háskólans, sem geta orðið þessum iðnaði að liði. Miklar vonir eru bundnar við þetta samstarf og má gera ráð fyrir því, að umræddur samningur, sem gildir til áramóta, verði endurnýjaður. Ég geri þetta að umtalsefni hér vegna þess, að áhrif hátækniiðnaðar, eða hverju öðrjj orði, sem hann nefnist, verða æ víðtækari og það, sem örvar slíkan iðnað hérlendis er líklegra en nokkuð annað til þess að skila árangri einmitt vegna hinna víðtæku áhrifa í öðrum greinum. Þessi iðnaður og öll sú tækni, sem hann byggist á, krefst mikillar þekkingar hjá notendum jafnt sem framleiðendum og mikillar þekkingar úr mörgum ólíkum greinum. Framleiðendur verða að þekkja þarfir notendanna nánast í smáatriðum og engir nema notendurnir sjálfir koma þeirri þekkingu til skila.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.