Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1995, Page 180
164
BREYTING Á HÚSALEIGU ATVINNUHÚSNÆÐIS
(Heimild: Hagtíðindi)
Gildistími: 1980 1985 1990 1991 1992 1993 1994 1995
Janúar 1.275 9.984 28.526 30.359 32.333 33.014 33.311 33.882
Febrúar 1.275 9.984 28.526 30.359 32.333 33.014 33.311 33.882
Mars 1.275 9.984 28.526 30.359 32.333 33.014 33.311 33.882
Apríl 1.771 10.583 29.039 31.270 32.333 33.179 33.378 34.661
Maí 1.771 10.583 29.039 31.270 32.333 33.179 33.378 34.661
Júní 1.771 10.583 29.039 31.270 32.333 33.179 33.378 34.661
Júlí 1.828 11.747 29.475 32.083 32.915 33.212 33.545 35.320
Ágúst 1.828 11.747 29.475 32.083 32.915 33.212 33.545 35.320
September 1.828 11.747 29.475 32.083 32.915 33.212 33.545 35.320
Október 1.883 12.099 29.475 32.693 32.948 33.245 33.713 35.709
Nóvember 1.883 12.099 29.475 32.693 32.948 33.245 33.713 35.709
Desember * 1.883 12.099 29.475 32.693 32.948 33.245 33.713 35.709
Fyrst reiknuð sérstaklega í júlí 1972 163.
Skv. 1. nr. 48/1983 skal vísitala húsnæðiskostnaðar ekki reiknuð eftir mars 1983. Fráog meðjúlí
1983 hefur komið ársfjórðungsleg tilkynning Hagstofunnar um breytingu á húsaleigu. Hækkunin var
8.2% í júlí 1983, 4% íjanúar 1984, 6.5% í apríl 1984, 2% í júlí 1984 og 3% í október 1984. Árið
1985 voru hækkanir íjanúar 15.8%, í apríl 6.0% og í júlí 11.0% og í október 3%. Hækkanir árið
1986 voru 10% í janúar, 5% í apríl, 5% í júlí og 9% í október. Árið 1987 voru hækkanir í janúar 7.5%, í
apríl 3%, í júlí 9% og 5% í október. Árið 1988 voru hækkanir í janúar 9%, í apríl 6%, í júlí 8%.
Verðstöðvun sbr. bráðabirgðalög nr. 74/1988 var í gildi frá 1. október 1988 til l.marsl989. Árið
1989 voru hækkanir 1.25% í apríl, 5% í júlí og 3.5% í október. Árið 1990 2.5% hækkun l.janúar,
1.8% íapríl, 1.5% íjúlíog0% í október. Árið 1991 3.0% hækkun 1. janúar, 3.0% í apríl, 2.6% í júlí
og 1.9% í október.
Árið 1992 1.1% lækkun l.janúar, engin hækkun 1. apríl, 1.8% hækkun 1. júlí og 0.1% hækkun
1. október.
Árið 1993 0.2% hækkun l.janúar, 0.5% hækkun 1. apríl, 0.1% hækkun 1. júlí og 0.1% hækkun 1. október.
Árið 1994 0.2% hækkun l.janúar, 0.2% hækkun 1. apríl, 0.5% hækkun 1. júlí og 0.5% hækkun 1. október.
Árið 1995 0.5% hækkun l.janúar, 2,3% hækkun 1. apríl, 1,9% hækkun 1. júlí og 1,1% hækkun 1. október.