Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1995, Qupperneq 265
249
28. gr.
I grunnskóla skal jólaleyfi nemenda vera frá og með 21. desember til og með 3. janúar
og páskaleyfi frá pálmasunnudegi til og meó þriójudegi eftir páska.
VI. KAFLI
Námskrár og kennsluskipan.
29. gr.
Menntamálaráóherra setur grunnskólum aðalnámskrá. I henni er m.a. kveóió nánar á um
uppeldishlutverk grunnskólans og meginstefnu í kennslu og kennsluskipan í samræmi vió
hlutverk grunnskólans, sbr. 2. gr.
I starfi skólans skal leggja áherslu á:
— að efla sjálfsvitund og félagsvitund nemenda,
— aó stuóla aó líkamlegri og andlegri velferó, heilbrigóum lífsháttum og ábyrgri um-
gengni viö líf og umhverfi,
— þjálfun í íslensku í öllum námsgreinum og leikræna og listræna tjáningu.
— hæfni nemenda til aö skilja orsakasamhengi og draga rökréttar ályktanir,
— skilning og frjótt, skapandi starf og jafnvægi milli bóklegs og verklegs náms,
— aó nýta leiki bama sem náms- og þroskaleið,
— aó námió nýtist nemendum í daglegu lífi, frekara námi og starfi,
— aó búa bæói kynin jafnt undir virka þátttöku í samfélaginu, fjölskyldulífi og atvinnu-
lífi,
— margvíslegar leiðir vió ötlun þekkingar með notkun tæknimióla. upplýsingatækni,
safna- og heimildavinnu,
— náms- og starfsfræóslu, kynningu á atvinnulífi og námsleióum til undirbúnings náms-
og starfsvals.
Vió setningu aóalnámskrár, skipulagningu náms og kennslu og við geró og val náms-
gagna skal þess sérstakiega gætt aó allir nemendur fái sem jöfnust tækifæri til náms, sbr.
2. gr.
Markmió náms og kennslu og starfshættir grunnskóla skulu vera þannig aó komió sé í
veg fyrir mismunun vegna uppruna, kyns, búsetu. stéttar, trúarbragóa eóa fötlunar.
I öilu skólastarfi skal tekió mió af mismunandi persónugeró, þroska. hæfileikum, getu
eóa áhugasvióum nemenda.
30. gr.
í aóalnámskrá skal kveóió á um meginmarkmió náms og kennslu. I aóalnámskrá skal til-
greina kjarnagreinar og kveóa á um uppbyggingu og skipan náms í grunnskóia, svo og hlut-
fallslega skiptingu tíma milli námssviða og námsgreina. Þess skal gætt aó námiö verói sem
heildstæóast.
í aóalnámskrá skal setja ákvæói um inntak og skipulag náms á þeim sviðum sem hér
veróa talin:
a. íslenska,
b. stærófræói,
c. erlend tungumál, þ.e. enska og danska (eóa annaó Noróurlandamál),
d. listir og verkmenntir,
e. náttúrufræói, umhverfis- og tæknimennt,
f. heimilisfræói,
g. skólaíþróttir,
h. samfélagsgreinar,
i. kristin fræói, siófræöi og trúarbragóafræói.