Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1995, Side 272
256
Menntamálaráðherra ákveður í reglugerð hvaöa ákvæöi laga þessara koma til fram-
kvæmda fyrir 1. ágúst 1996, þar með talió hvemig skuli, fram til þess tíma, haga ráóningu
kennara og annarra starfsmanna grunnskóla sem starfa sem ríkisstarfsmenn.
Ákvæði til bráðabirgða.
Ákvæði 3. gr. um einsetinn grunnskóla skal komið aó fullu til framkvæmda aö sex árum
liónum frá gildistöku laga þessara.
Ákvæði 2. mgr. 27 gr. um vikulegan kennslutíma á hvem nemanda skal koma til fram-
kvæmda á árabilinu 1995-1999 sem hér segir:
Haustið 1995 fjölgar kennslustundum um 6, þannig aó vikulegur kennslustundafjöldi
nemenda verður að lágmarki sem hér segir:
1.-4. bekkur: 26 kennslustundir,
5.-7. bekkur: 29, 31 og 33 kennslustundir,
8.-10. bekkur: 34 kennslustundir.
Haustió 1996 fjölgi kennslustundum um 10, þannig:
1.-4. bekkur: 27 kennslustundir,
5.-7. bekkur: 30, 32 og 34 kennslustundir,
8.-10. bekkur: 35 kennslustundir.
Haustió 1997 fjölgi kennslustundum um 10, þannig:
1.-4. bekkur: 28 kennslustundir,
5.-7. bekkur: 32, 33, 35 kennslustundir,
8.-10. bekkur: 36 kennslustundir.
Haustið 1998 fjölgi kennslustundum um 10, þannig:
1.-4. bekkur: 29 kennslustundir,
5.-7. bekkur: 34, 34, 35 kennslustundir,
8.-10. bekkur: 37 kenslustundir.
Haustið 1999 fjölgi kennslustundum um 7, þannig:
1.-4. bekkur: 30 kennslustundir,
5.-7. bekkur: 35 kennslustundir,
8.-10. bekkur: 37 kennslustundir.
Gjört að Bessastöóum, 8. mars 1995.
Vigdís Finnbogadóttir.
(L. S.)
Ólafur G. Einarsson.