Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1995, Page 274
Jafnframt hafa mætt á fundi nefndarinnar eftirtaldir aðilar, vegna viðkomandi
málaflokka:
Félagsleg húsnæðismál:
Ríkharður Steinbergsson, framkvæmdastjóri húsnæðisnefndar, Páll R. Magnússon,
formaður Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, og Guðrún Kr. Óladóttir, varaformaður.
Málefni fatlaðra:
Guðmundur Ragnarsson, formaður Svæðisráðs fatlaðra, og Ásta Eggertsdóttir,
framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu um málefni fadaðra.
Heilsugæsla:
Magnús Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Borgarspítalans, Guðmundur
Einarsson, framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva, og Helgi Guðbergsson, starfandi
héraðslæknir í Reykjavík.
Málefni Vinnumiðlunar - þjónusta við atvinnulausa og atYÍnnuráðgjöf:
Eggert Jónsson, borgarhagfræðingur, Guðmundur Þ. Jónsson, formaður fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavík.
Öldrxmarmál:
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, yfirmaður öldrunarþjónustudeildar.
Byggingarmál:
Byggingarfulltrúi Magnús Sædal Svavarsson.
Þá hafði nefndin samráð við ýmsa aðila auk þeirra sem hér hafa verið nefndir s.s.
Oddrúnu KZristjánsdóttur, forstöðumann Vinnumiðlunar, Sigurgeir Sigurðsson,
bæjarstjóra á Seltjamamesi og Pál Hreinsson, ffá embætti umboðsmanns Alþingis.
Jafnframt hefur nefndin rætt sérstaklega um hugsanlegan tilflutning staðbundinnar
löggæslu frá ríki til Reykjavíkurborgar, sbr. tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks á
fundi borgarstjómar 3. nóvember 1994 og um sérstök tilraunaverkefni í borgarhverfi.