Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Blaðsíða 5

Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Blaðsíða 5
Þ | ÓÐHÁTÍÐARBI ,AH ÞÓRS Undraverður hlaupari Norski jiolhlauparinn Mensen Ernst hefur \alalaust verið mesti langleiðahlaup- ari, setn nokkru sinni hefur verið uppi. Af- relc jjessa ójrreytandi Norðmanns á fyrri hluta 19. aldar hal'a ekki enn þann dag í dag verið slegin út eða jöfnuð. Til marks um afrek hans má nefna: Men- sen Ernst hljóp frá París til Moskvu á tveim vikum. Hann hljóp eftir slæmum vegum, hvernig sem viðraði og synti yfir 13 stórfljót á leiðinni. Þá iór liann að jafn- aði 125 mílur (ca. 217 knr.) á dag. Hann langan tírna enn. Þessi tínii mun skapa ný viðhorf og hinum ýrnsu menningarfélögum um allan heim mun gefast kostur á að standa að framgangi menningarinnar frjáls og sameinuð, eftir javí setn við á á hverju sviði. íþróttahreyfingin hefur nú aftur feng- ið glæsilega braut að ganga eftir og er von- andi, að leiðandi mönnum íjrróttanna í heiminum megi takast að láta frjóanga í- Jrróttamenningarinnar festa svo djúpar ræt- ur nreðal mannanna að hinn hryllilegi gnýr haturs og villimennsku fái aldrei að hljóma oftar fyrir eyrum manna. En jrað eru ein- mitt íþróttirnar, sem skapa skilyrði til Jæss, að mennirnir lifi í sátt og eignist bjartar hugsjónir. Og það eru þær, er frekast rnunu skapa menn til að gera liinar björtu hug- sjónir að veruleika. Það er Jrví mjög þýðing- armikið, að orð liins spaka Platons fái að lesta djúp áhrif í hugum manna uin jress- ar mundir, því í orðttm hans kemur fram gimsteinninn í íþróttamenningunni. í 32 ár hefur íþróttafélagið Þór rækt skyldur sín- ar \ ið þennan gimstein og vonandi á það eftir að gera það um langan tíma enn til Jtagsældar okkar kæra byggðarlagi. Ingmfur Arnarson. hljóp frá Constantinopel til Calcutta og aft- tir til baka og fór að jafnaði 95 mílur á dág í 59 daga. Hann synti stórfljót, hljóp um eyðimerkur í steikjandi sólarhita, og ótal öðrum torfærum bauð hann byrginn á leið sinni yfir Afganistan, Anatoliu, Pers- íu og Indland, 5-625 mílna vegalengd. Þessi litla saga sýnir, hvers þjálfunin get- ur gert mannslíkaman megnugan. 1. maí síðastliðinn voru 25 ár liðin síð- an Knattspyrnufélagið Týr var stofnað. Það var ekki fjölmennur hópur, sem kom saman þennan dag árið 1921 í fögrunt hvammi í Ofanleitishrauninu og myndaði jrennan félagsskap, en það voru allt ung- ir menn, allir innan við tvítugt, flestir 17 — 18 ára, fullir af æskufjöri og óvenjuleg.i samrýmdir. Þessir 44 piltar, en svo voru jteir margir, kusu sér þegar stjórn til aö fara með félagsmál sín og hlutu [ressir kosr- ingu: Jóhann Gunnar Ólafsson, formaður, nú bæjarfógeti á ísafirði, Guðni sál. fóns- son Irá Ólafshúsum, gjaldkeri og Pá 1 Scheving, Hjalla, ritari. Þegar á fyrsta aldursári sínu háði Tvr tvo kappleiki við Þór, tapaði þeim fyrrý

x

Þjóðhátíðarblað Þórs

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhátíðarblað Þórs
https://timarit.is/publication/1833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.