Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Blaðsíða 13

Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Blaðsíða 13
ÞJ ÓÐHÁTÍÐAR B l AÐ ÞÓRS i?. Kristin Jónsdóttir meðstjórnandi. Ingólfur Arnarson formaður. Jóna Júliusdóttir meðstjórnandi. | Vetrarstarfið hófst með leik- fimia'fingurn pilta og stúlkna. Einnig var hyrjað á glimuccf- ingum um leið. Flokkur fim- leikamanna sýndi leikfimi á af- rríceli félagsins. Seinni hluta vetr- ar hófust. liandknattleiksœfingar fyrir bœði stúlkur og pilta. Leik- fimikennsluna annaðist Sigurður Finnsson. Einnig kom félagið af stað kennslu i hnefaleikum og virtist mikill áhugi vera fyrir þeirri grein. Kennsluna annaðist Lýður Brynjólfsson. Fjölmenn og og skemmtileg árshátíð var lialdin i haust, ennfremur voru nokkrir vel sóttir skemmtifundir i vetur. Aðalfundur var lialdinn i janúar. Á þeim funcli var gjörð sú breyt- ing á stjórn félagsins, að hin sér- staka stjórn kvennadeilclarinnar var löggð niður, en deildin fékk i staðinn 2 fulltrúa i aðalstjórnina, sem verður framvegis 7 menn, og birtist hér á síðunni mynd aj nú- verandi stjórn. Form. Ingólfur Arnarson er nú erlendis og gegnir voráform. störfum hans^á m.eðan. Kristinn Gucjmundsson varaformaður. Vilhjálm ur A rnason gjaldkeri. Kristján Georgsson ritari. Sigursteinn Marinósson • rneðstjórnandi..

x

Þjóðhátíðarblað Þórs

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhátíðarblað Þórs
https://timarit.is/publication/1833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.