Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 10
10 trúarsannfæringu né lífsskoðun að baki sér. Leo Toistoj beið tjón á sáiu sinni vegna þess, að hann fekk ekki að gefa allar eigur sínar fátækum. Hann vannhversdags- störf fyrir fátæklingana í kot- unum kringum höfuðból hans. Og hann sagði keisaranum og íhaldinu lússneska svo hrein- skilnislega og afdráttariaust til syndanna, að það hefði riðið honum að fullu, ef þeir hefðu þorað að snerta við þessu heims- fræga mikilmenni. En hvenær hefir Magnús dó- sent Jónsson komist úr jafnvægi fyrir þær sakir, að honum væri aftrað frá að fara um borð í togarann, sem hann er bluthafi á, til þess að gefa öreigunum, er þar bera hita og þunga dags- ins, hlutabréfin sín ? Hvenær hefir Jón biskup Heigason iabbað í skakskyrtu og búkskinnssbuxum með verka- mannaskó á fótum upp í mold- arhreysið til Magnúsar gamia í Melkoti til að bjóða honum að vinna fyrir hann dagsverk? Hvenær hefir séra Árni Sig- urösson hótað að stefna borg- arstjóra og íhaldsmönnum í bæjarstjórn fyrir guðsdóm, ef þeir sæju ekki hinum ólánssömu öreigum bæjarins fyrir sæmileg- um húsakynnum, viðunandi mataræði og kæfilegri mentun? Þótt prestar vorir hefðu aldr- ei sett sér hærra takmark en að fylgja dæmi Leo Toistojs, þó að þeir hefðu aldrei minst á og Morgunblaðið lét éitt sinn ást- fungna stúlku komast að orði um annusta sinn) gegn því, að hinir frjálslyndari fórnuðu mannorði sínu fyrir sams konar styrk handa Valdi- mar Briem. Jón Sigurðsson var vitanlega mjög illa séður af íhaldslýð sinnar aldar. Afturhaldið setti honum þau skil- yrði, að hann yrði að haetta að fást við stjórnmál, ef það ætti að veita honum rektorsembættið við latinu- skólann. En Jón -Sigurðsson geröist aldrei leigusnati. Og hann reyndi aldrei að vinna fyrir sér með því að reyna að telja sjálfum sér trú um, að hann væri íhaldsmaður. — 17. júní ár hvert verða íbúar höfuð- síaðarins að horfa upp á ámáttlega skrípamynd af mannlegri náttúru. Pennan hátiðiega Kelgidag stika íhaldsburgeisar og leigutruntur þeirra skrautbúnir upp í kirkjugarð, syngja par uppreisnarsöngva, leggja ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jesú Krist, aldrei flutt eina ein- ustu guðrækilega setningu úr predikunarstól, aldrei sagt auka- tekið orð um blómin á eilífðar- enginu og Jesúbarnið í hjartanu, ef þeir hefðu að eins breytt eins og Leo Tolstoj, þá væri ekkert auðvald til undir sólinni, engin örbirgð, engin skaðvænleg húsa- kynni, engin fáfræði, engin kúg- un, engar styrjaldir, enginn drykkjuskapur, minni sjiikdóm- ar, færri giæpir, meiri mann- kærieiki, meiri lífsgleði, meiri hamingja, meiri fegurð, meiri gáfur, meiri trú. XII. íhaidið er nægjusamt. Pað gerir litlar andlegar kröfur. Það fyrirlítur siðferðisskyldur. Það smjattar á yfirstandandi eymd. Það hngsar ekki. Það japlar úreit orðatiltæki, sem endur fyrir löngu voru lífsspeki byltingar- seggja, sem það myrti eða ofsótti. Trúarsetningar eins og »frjáis samkeppni« og »framtak ein- staklingsins« voru einu sinni fyrirlitlegur bolsivismi nokkurra hataðra byltingarhunda. Nú hefir reynsla þjóðanna sýnt og sann- að, að þetta er dauður nítjándu aldar bókstafur, útslitin flík, sem mannkynið er löngu vaxið upp úr. Hún er jafnvei svo úr- elt, að íhaldið er farið að skilja það. Nú mynda auðmenn heims- ins alþjóðlegan samvinnufélags- skap til þess að tryggja fram- leiðsluna og treysta mótspyrnu sína gegn jafnaðarstefnunni. Nú stóreflis blómsveig á Ieiði Jóns Sig- urðssonar og þruma dýsætar lof- ræður um petta byltingarsinnaða mikilmenni, sem hefði heldur kosið að berjast fyrir göfugum málstað í fátækt og basli eu hafa ofan af fyrir sér í pjónustu ihaldsius. Óseldur áheyrandi freistast næstum til að halda, að pessa stundina fái peirra æðri maður yfirbugað íhaldseðlið og leigulygarann. En undir eins og þeir eru sloppnir út um sáluhliðið, eru þeir orðnir sama ihaldið og sömu samvizkuprangararnír, sem Jón heitinn Sigurðsson átti alla æfi í höggi við. Og inni i mistrinu i miöbænum og á síldarplaninu niðri við höfnina heldur auðurinn á- fram að verða meiri og meiri og leigupjónarnir fleiri og íleiri og hrossakaupin virðingarverðari og virðingarverðari. Og minningin um Jón Sigurðsson gleymist, par til ínisskilningurinn knýr pá prúðbúna talar enginn lengur um »frjálsa samkeppni« og »framtak einstak- lingsins« nema afdala-viðrini eins og Morgunblaðið og Vest- urland. íhaldið gerir Iitlar krðfur tii manneðlisins. Það stagast syknt og heilagt á þeirri siðlausu firru, að mennirnir séu í eðli sínra spiltir, latir og eigingjarnir. Þeir vinni eingöngra vegna gróða- vonar og ástundi borgaralegar dygðir af ótta við hegningar- húsin. Þegar ihaldið setur sér siðferðistakmark, bá eru fyrir- myndir þess lélegir miðlungs- menn á borð við Knud Zimsen eða Jón Þorláksson. Það getur ekki hugsað sér bjartari leiðar- stjörnur en menn, sem hafa brot- ist til mannvirðinga með prangi og svindilbraski. Þvi duglegri sem maðurinn hefir verið að græða, því ötullegar sem hann hefir gengið fram í að féfletta náunga sinn, því hærra sem brask hans hefir hreykt honuni i mannfélaginu, því eftirbreytn- isverðari fyrirmynd er hann frá sjónarmiði íhaldsins. Þetta manngiidismat er hættu- legt. Það er rangt, og það er siðspiliandi. Sá, sem telur sjálf- um sér trú um, að hann sé latur, eigingjarn og siðspiltur, — hann missir smám saman virðingu fyrir sjálfum sér, hættir að gera kröfur til sjálfs sín og sekkur dýpra og dýpra niður í eigin- girni, siðspiliingu og ómensku. Þetta er lögmál hughvarfsins, sem sálarrannsóknir vorra tima upp í kirkjugarð næsta 17. júní til pess að vitna móti sjálfum sér og skreyta leiði hinna réttlátu, eins og Kristur oröar pað. Petta er ófullkomið ágrip af sögu hins blóöuga alheimsslátrara. íhald- ið er hið heimska, eigingjarna og siðspilta afl í mannheimi. Pað er tregðan í hinu andlega alheimslög- máli. Paö er værðarmók villidýrs- ins, sem hefir étið offylli sína af dauðum bræjum. Pað leitast við aö viðhalda lífi sinu með pví að rísa gegn hverri nýrri trú og þekkingu, sem er höfuðóvinurinn, er pað á látlaust í höggi við. Pað reisir Ioga- gylt musteri yfiir hinn gamla Krist á krossinu'm og segir börnum sín- um innfjálgar sögur af spekingnum Brúnó á bálinu, en á meðan kross- festir pað Krista samtíðar sinnar og kyndir bál undir hverjum nýjum Brúnó. Enginn íhaldsmaður hefir skilið samlíð sína.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.