Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2017, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.01.2017, Blaðsíða 13
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 13 » Koma verður í veg fyrir að þátttakan verði að rútínu. » Ungmennaráðið á að vera upp- spretta hugmynda í stað þess að verða að þjónustumiðstöð. » Ungmenni vilja ekki að full- orðnir eða ungmennaráð taki ákvarðanir í umboði þeirra. » Ungmenni vilja ekki starfa í ungmennaráði ef það er lokað fyrir hugmyndum þeirra eða unnið er með þær á einhvern hátt. » Nýtið ungmennaráðin til að ná til ungmenna. » Skipulag ungmennaráðsins á að vera með þeim hætti að það endurnýi sig reglulega. Ungmennaráð er upp spretta hugmynda

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.