Muninn

Volume

Muninn - 01.04.2021, Page 20

Muninn - 01.04.2021, Page 20
Þegar ég var að vinna í Pennanum á Húsavík þá kom einu sinni eldri maður og vildi endilega bjóða mér til Vestmannaeyja til að „„djamma og djúsa”, ég sagði að ég hafði ekki áhuga og auk þess væri ég aðeins 16 ára... Hann tók í hendina mína og sagðist koma aftur eftir nokkur ár og bjóða mér aftur út. Það koma líka kona fyrir stuttu að skila bók og ég sagðist ekki geta tekið við bókinni þar sem að hún var skemmd. Hún tók reiðiskast við mig, henti bókinni í mig og kallaði mig tittlingaskít.. BRANSASÖGUR ÚR VINNUNNI HJÁ MENNTSKÆLINGUM SNÆDÍS ÓSK - 3. I - PENNINN EYMUNDSSON Heyrðu ég hef lent í fullt af skemmtilegum hlutum í vinnunni en það er tvennt sem stendur upp úr. Þegar ég var að pakka inn gjöf fyrir eina eldri konu og hún varð svo æst að hún kom sjálf bakvið og byrjaði að pakka gjöfinni inn sjálf. Síðan þegar samstarfskona mín sagði mér frá því að hún fór á deit með pabba mínum, það var voða vinsælt. MOLLY CAROL - 2. H - BLÓMABÚÐ AKUREYRAR 18

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.