Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Síða 36

Muninn - 01.04.2021, Síða 36
Hvað er uppáhalds fatamerkið þitt þessa dagana? Uppáhalds merkið mitt núna er án alls efa „Warren Lotas“. Merkið stofnaði Lotas í Los Angeles þar sem hann var í Háskóla árið 2015. Flíkur hans hafa síðan þá orðið afar eftirsóttar í tískuheiminum og hafa áhrifavaldar eins og Travis Scott, Kanye West og Kendall Jenner sést í fötum Lotas. Innblástur í hönnun Lotas kemur úr pönkheiminum sem var tónlistarstefna á áttunda áratugnum. Hönnunaraðferð Lotas er skemmtileg að því leyti að hann finnur atvik úr frægum kvikmyndum, þáttum eða körfuboltaleikjum og notar það í flíkinni í pönk stíl. Hvaða tískutrend er í minnstu uppáhaldi hjá þér? Vinsæl tískustefna sem hefur nýlega fengið á baukinn eru skinny jeans. Fólkið sem kom þessari djöfla hreyfingu af stað voru eldri systkini okkar þ.e. ef þið eigið systkini fædd á tímabilinu 1986 - 1999. Þau klæddust engu nema extra slim fit skinny jeans með feitum brúnum Doctor Martens skóm, slim fit bolum með ljótum marglituðum köflóttum skyrtum, þetta var fittið á sínum tíma. Það er fátt sem ég hata meira en skinny jeans. Skinny jeans hafa upp á mjög lítið að bjóða og færa þér einungis hrein óþægindi. Buxurnar eru þröngar og verst af öllu ljótar! Kári Barry @kari_thor_barry 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.