Muninn

Årgang

Muninn - 01.04.2021, Side 48

Muninn - 01.04.2021, Side 48
Fugl er rit byggt á „zine” hreyfingu og menningu grugg hreyfingarinnar. Okkar markmið er að tala um raunveruleika íslenskra ungmenna - fyrir ungmenni Íslands, eftir ungmenni Íslands. Við viljum tala um allt á milli himins og jarðar - allt frá kynhneigð yfir í rasisma og fordóma yfir í íslenska tónlist og menningu. Ritið er gefið út á nokkra mánaða fresti, og við erum alltaf til í að fá fólk til að vera með okkur. Þú getur fundið okkur á instagram (@fuglzine) eða sent okkur tölvupóst (fuglzine@gmail.com). Ég hef lengi haft áhuga á list og grafískri hönnun og ákvað í fyrra að opna aðgang á Instagram til að sýna verkin mín og hef verið að selja myndir eins og carmínur, tölvu teiknaðar myndir og grafík fyrir samfélagsmiðla og plaköt. Ég hef m.a. gert: - Carmínur - Tækifæristeikningar - Grafík fyrir samfélagsmiðla - Línuteikningar og illustrations af fólki - Línuteikningar og illustrations af dýrum - Lógó - Málverk @fuglzine @fuglzine @fuglzine @fuglzine @fuglzine @fuglzine @fuglzine @fuglzine SHOUTOUT @cristina.list @cristina.list @cristina.list @cristina.list @cristina.list @cristina.list 46

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.