Muninn

Volume

Muninn - 01.04.2021, Page 64

Muninn - 01.04.2021, Page 64
PLÖTUGAGNRÝNI TÓMA MAGNOLIA - LAUFEY Hér er á ferð ný og gullfalleg mini-plata eftir Laufey. Platan samanstendur af aðeins fjórum lögum en þau renna öll vel saman og taka fyrir mismunandi viðfangsefni. Lögin eru jözzuð og næs og í raun er öll platan algjör væbs. Hlustist við cozy aðstæður. 9/10 WHERE THE LIGHT IS - JOHN MAYER Þessi plata er live útgáfa af nokkrum af bestu smellum John Mayer ásamt nokkrum betrumbættum útgáfum af öðrum frábærum lögum og John mayer fer á kostum með æðislegum exclusive sóló útgáfum af lögunum sínum. Þessi plata er hreint meistaraverk allt frá groovy og vel blúsuðum lögum til rólegra ballaða til að vanga við með sætu sætu/sæta sæta. 9,69/10 DOOLITTLE - PIXIES Ertu að leita að einhverri 90’s rokkplötu til að koma þér í gírinn? Hlustaðu þá á Doolittle með Pixies. Platan hefur allt sem maður leitar að í rokki; góðan bassa, klikkaðan söng og hrikalegar trommur. 9/10 62

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.