Muninn

Volume

Muninn - 01.04.2021, Page 65

Muninn - 01.04.2021, Page 65
4:44 - JAY-Z Þessi plata er ein sú besta sem JAY-Z hefur gefið út. Hún er samansett af 10 geggjuðum lögum. Mælum við sérstaklega með The Story of O.J. og titillaginu 4:44. Hún er tilvalin til að hlusta á annðhvort þegar þú ert feeling like a bad bitz eða á rúntinum með vinunum. Hlustist í rauninni við allar aðstæður. 8.9/10 Eternal Atake er plata sem Lil Uzi Vert gaf út í byrjun vors 2020. Uzi aðdáendur biðu mjög lengi eftir plötunni eftir að Uzi tilkynnti hana árið 2018. Eternal Atake er a goddamn master piece með engin skips. Uzi byrjar plötuna strangheiðarlega með laginu “Baby Pluto” og ETERNAL ATAKE - LIL UZI VERT heldur svo áfram á plötunni með some bangers. Enn og aftur sannar Uzi hversu hæfileikaríkur tónlistamaður hann er og menn bíða spenntir eftir næstu plötu. 8.5/10 RATATOUILLE SOUNDTRACK Þú ert góð/ur á því á góðum degi og vantar vel vandaða og áhrifaríka mjúsík. Tónlistin úr Ratatouille mun sko ekki svíkja þig. Þetta sígilda meistaraverk er blanda af jazzi, franskri fólkmjúsík og stórfenglegum sinfónískum tónum. Platan byrjar á slagaranum Le Festin sem er falleg ballaða sungin af hinni frönsku Camille. Það mætti segja að tónlistin sé örlítið lýsandi fyrir hinn hefðbundna stressaða MA-nema. Tónlistin er oft að tíðum ofsafengin og hröð en inn á milli koma þó ljúfir og rómantískir tónar. 9,9/10 63

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.