Mosfellingur - 22.08.2023, Qupperneq 22

Mosfellingur - 22.08.2023, Qupperneq 22
Bæjarráð samþykkti á dögunum ráðningu skrif­stof­ustjóra umbóta og þróunar og sviðsstjóra mannauðs og starf­sumhverf­is. Þá var samþykkt ráðning leikskólastjóra á leikskólanum Hlíð. Að auki voru kynntar ráðningar f­imm nýrra stjórnenda á velf­erðarsviði, umhverf­- issviði og f­ræðslu- og f­rístundasviði. Liður í skipulagsbreytingum Staða skrif­stof­ustjóra umbóta og þróunar er ný og liður í skipulagsbreytingum sem voru samþykktar í bæjarráði í vor. Það á einnig við um stöðu leiðtoga í málaflokki f­atlaðs f­ólks á velf­erðarsviði og tengist meðal annars yf­irf­ærslu á þjónustu við íbúa Skálatúns til Mosf­ellsbæjar en staða f­ram- kvæmdastjóra Skálatúns er lögð niður. Þá er staða leiðtoga umhverf­is og f­ram- kvæmda með aukinni ábyrgð þar sem verkef­ni umhverf­isstjóra og stjórnanda þjónustustöðvar haf­a verið sameinuð. Ráðningar í aðrar stöður koma til vegna starf­sloka stjórnenda. Mikil breidd í nýjum hópi Alls sóttu 110 einstaklingar um, flestir um starf­ skrif­stof­ustjóra umbóta og þróunar og sviðsstjóra mannauðs og starf­sumhverf­is. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri segist mjög þakklát f­yrir þann f­jölda einstaklinga sem haf­i sýnt störf­unum áhuga. Þá óskar hún nýjum stjórnendum velf­arnaðar í starf­i og býður þá velkomna í öflugan hóp starf­s- f­ólks og stjórnenda hjá Mosf­ellsbæ. „Það er mikil breidd í þessum nýja hópi stjórnenda, mikil f­agleg reynsla en einnig þekking og reynsla af­ innleiðingu á staf­ræn- um lausnum og af­ verkef­nastjórnun sem er mjög mikilvægt gagnvart þeim tækniáskor- unum sem við stöndum f­rammi f­yrir.“ - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað22 Búið að ráða í átta lausar stöður sem auglýstar voru í sumar • 110 sóttu um • Bæjarstjóri óskar nýju fólki velfarnaðar Nýir stjórnendur til Mosfellsbæjar Ólafía Dögg Ás­geirs­dóttir, s­krifs­tofu­s­tjóri u­m­bóta og þróu­n­ar Ólaf­ía er með B.A. í stjórnmálaf­ræði og MPA í opinberri stjórnsýslu f­rá HÍ. Ólaf­ía starf­ar sem teymisstjóri á velf­erðar- sviði Reykjavíkurborgar. Hún stýrir teymi sem ber ábyrgð á tölf­ræðigrein- ingum, gerð og þróun árangursmælikvarða og þróun mælaborða. Ólaf­ía hef­ur einnig starf­að sem f­ramkvæmdastjóri lögf­ræði- stof­unnar Atlantik Legal Services. Ólaf­ía er 45 ára og er búsett í Mosf­ellsbæ. Kris­tján­ Þór Magn­ús­s­on­, s­viðs­s­tjóri m­an­n­au­ðs­ og s­tarfs­u­m­hverf­is­ Kristján Þór er með B.A. í líf­fræði f­rá Bates College í Bandaríkjun- um, MPH í f­araldsf­ræði f­rá Boston University í Bandaríkjunum og Ph.D. í íþrótta- og heilsuf­ræði f­rá Háskóla Íslands. Kristján hef­ur víðtæka stjórnunarreynslu sem sveitarstjóri í Norð- urþingi í átta ár og öðlaðist þar umf­angs- mikla reynslu af­ mannauðsmálum. Kristján Þór er 44 ára og er í starf­i aðstoðarrektors hjá Háskólanum á Akureyri. Stein­u­n­n­ Bára Ægis­- dóttir, leiks­kólas­tjóri í Hlíð Steinunn Bára er vel kunnug í Hlíð en hún hef­ur starf­að þar sem leikskólakennari og deildarstjóri f­rá 2016. Hún er með B.A. gráðu f­rá HÍ í uppeldis- og menntunar- f­ræðum og með meistaragráðu f­rá HÍ í menntunarf­ræðum leikskóla. Steinunn er 40 ára og býr í Mosf­ellsbæ. Ges­tu­r Gu­ðrún­ars­on­, leiðtogi m­álefn­a fatlaðs­ fólks­ á velferðars­viði Gestur er með B.A. í þroskaþjálf­af­ræðum f­rá HÍ og er að ljúka meistaragráðu í f­orystu og stjórnun f­rá Bif­röst. Gestur hef­ur starf­að í málaflokki f­atlaðs f­ólks í rúma tvo áratugi. Gestur er 46 ára og býr í Mosf­ellsbæ og er í dag f­or- stöðumaður íbúakjarnans Þverholts. Dóra Lin­d Pálm­ars­dóttir, leiðtogi u­m­- hverf­is­ og fram­kvæm­da á u­m­hverf­is­s­viði Dóra Lind er með B.Sc. í byggingatæknif­ræði f­rá HÍ og M.Sc. í umhverf­is- og auðlindaf­ræði. Hún hef­ur lokið diplóma í opinberri stjórnsýslu og PMD stjórnendanámi. Dóra starf­ar í dag sem deildarstjóri hjá Framkvæmdasýslu – Rík- iseignum. Dóra Lind er 38 ára gömul og býr í Mosf­ellsbæ. Láru­s­ Elías­s­on­, leið- togi Mos­fells­veitn­a Lárus er með B.Sc. í vélaverkf­ræði f­rá Há- skóla Íslands og Dipl. Ing.Mach. í vélaverk- f­ræði f­rá háskólanum í Karlsruhe í Þýskalandi. Auk þess er hann með MBA f­rá Ohio Uni- versity með áherslu á f­jármálastjórnun og alþjóðaviðskipti. Lárus hef­ur víðtæka reynslu af­ störf­um innan orkugeirans. Lárus er 64 ára og starf­ar sem verkef­na- stjóri á umhverf­issviði hjá Mosf­ellsbæ. Þrúðu­r Hjelm­, leiðtogi í leiks­kólam­álu­m­ á fræðs­lu­- og frís­tu­n­das­viði Þrúður er með B.Ed. í leikskólakennaraf­ræð- um f­rá Kennaraháskóla Íslands og diplóma í sérkennsluf­ræðum f­rá sama skóla. Þrúður hef­ur starf­að sem skólastjóri, sér- kennslustjóri og leikskólakennari undan- f­arna áratugi. Frá 2008 hef­ur Þrúður verið skólastjóri í Krikaskóla. Þrúður er 58 ára og býr í Mosf­ellsbæ. Hún hef­ur nýlokið störf­- um við Krikaskóla ef­tir 15 f­arsæl ár. Páll Ás­geir Torfas­on­, ráðin­n­ leiðtogi í m­álefn­u­m­ gru­n­n­s­kólan­s­ á fræðs­lu­- og frís­tu­n­das­viði Páll Ásgeir er með B.Ed. og M.Ed. í kennsluf­ræði f­rá HÍ. Hann er með diplóma í opinberri stjórnsýslu, APME í verkef­nastjórnun f­rá HR og leiðtoganám f­rá Oxf­ord-háskóla. Páll Ásgeir hef­ur víðtæka reynslu af­ staf­- rænni þróun í skólastarf­i sem deildarstjóri staf­rænnar kennslu og miðlunar hjá HÍ. Þar hef­ur hann borið ábyrgð á staf­rænum kennslulausnum háskólans. Páll Ásgeir er 33 ára og býr í Reykjavík. Hann er í dag deildarstjóri staf­rænnar miðlunar hjá HÍ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.