Mosfellingur - 22.08.2023, Blaðsíða 60

Mosfellingur - 22.08.2023, Blaðsíða 60
 - Aðsendar greinar60 Það kom upp hugmynd hjá okkur þjálfurum heilsurækar- námskeiðsins Heilsa og Hugur og Gleðisprengjunum að bjóða þátttakendum upp á að þjálfa þau og undirbúa þau til þess að taka þátt í 10 kílómetra kraftgöngu í Reykjavík- urmaraþoni þann 19. ágúst 2023. Eftir sumarnámskeiðið okkar sem var með mikla áherslu á þol og styrk buðum við öllum sem vildu vera með í 8. vikna gönguþjálfun og fór hún mest fram í fjarþjálfun þannig að þátttakendur gátu framkvæmt göngurnar hvar sem er t.d. í sveitinni, hér í Mosfellsbænum eða erlendis. Við þjálfararnir hittum þau þó með reglulegu millibili og gengum góðar leiðir saman, hvöttum þau áfram og gáfum þeim góðar ráðleggingar. Það voru 20 hraustir og glaðir einstaklingar sem mættu til leiks í 10 km kraftgöngu laugardaginn 19. ágúst í sjálft Reykjavíkurmaraþonið. Þetta var heilmikil áskorun því flestir eru 70 ára eða eldri. Allt gekk upp og þátttakendur úr hópnum okkar sem við köllum Frískir fætur voru ánægð og það geislaði af þeim gleðin og hreystin. Við erum gríð- arlega stoltar af þeim og það er alveg greinilegt að aldur er afstæður. Það er líka gaman að segja frá því að 12 af þessum 20 þátttakendum höfðu aldrei tekið þátt í svona stórum við- burði eins og Reykjavíkurmaraþonið er. Þessi áheitasöfnun og að allir geti látið gott af sér leiða um leið og þátttakendur hlaupa eða ganga er til fyrirmyndar og setur mikinn svip á viðburðinn. Hópurinn ákvað að styrkja Alzheimer samtökin og náði markmiðinu sínu og meira til. Munum að það er aldrei of seint að láta drauma sína rætast, maður þarf bara að vinna að því. Heilsukveðja þjálfararnir Halla Karen Kristjánsdóttir og Berta Þórhalladóttir Aldur er afstæður og það er ávallt hægt að bæta heilsu sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.