Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2023, Síða 20

Muninn - 01.04.2023, Síða 20
V-ið er bekkur sem samanstendur af fjölbreyttu fólki sem fór í MA með það í huga að fara á náttúrufræðibraut. Þrátt fyrir að hópurinn sé fjölbreyttur er hann ótrúlega samheldinn og þau öll náin. Bekkurinn er þekktur fyrir að vera mikið að para sig saman innan bckkjarins. Bekkurinn er ótrúlega hress og skemmtilegur og ekki leiðinlegt að skemmta sér með þeim um helgar. Það fer lítið fyrir U bekknum. Bekkurinn inniheldur óteljandi krúsidúllur sem hafa brennandi áhuga á efnafræði. Metnaðurinn er þó misjafn innan hópsins en það hefur ekki áhrif á vinskapinn. Bekkurinn er eins og einn stór fjölbreyttur vinahópur sem elskar að glósa. Bekkurinn er virkilega duglegur í skólanum og hefur gaman af lífínu. Þetta er fólk sem er ótrúlega vinalegt og auðvelt að kynnast. '^JJ^T Bekkurinn er góður og samheldinn bekkur sem heldur sig rólegum á virkum dögum, svona oftast. Bekkurinn er í uppáhaldi kennara enda ekki bara stillt og góð heldur líka skemmtileg og alltaf til í gott spjall við kennarana. Bekkurinn er duglegur að halda bekkjarpartý og þau elska að gera sig að fíflum saman. Það eru engin partý skemmtilegri og alltaf gaman að skemmta sér með T- inu. Partýin hafa einnig orðið til þess að fólk kynnist of vel en bekkurinn hefur aldrei heyrt frasann “bannað að fara í bekkjó”. ^Bekkurinn er þekktur sem cult. Bekkurinn er ótrúiega náinn og í raun eins og ein stór fjölskylda. Þau eru öll alveg ótrúlega klár og eiga framtíðina fyrir sér. Það er alveg brjálað að gera hjá X-inu og þú skalt ekki vera hissa þó vinur þinn í X-inu beili á þig til að læra. Það vantar ekki sjálfstraustið í X-ið enda eru þau einfaldlega bara best og skólinn væri ekki sá sami án þeirra. Sögur segja að G-ið standi fyrir gelgjur og goons en bekkurinn inniheldur einmitt mestu myndarmenni skólans. Fólkið í G-inu elskar gott partý og er duglegt að skemmta sér. Bekkurinn er stór og þau hafa gaman af hvort öðru. Bekkurinn er ekkert rosalega stundvís og yfirleitt bara helmingurinn af bekknum mættur á réttum tíma. Hópurinn hefur gaman af því að klæða sig og ganga um í nýjastu tísku. Hópurinn elskar MA og fór sérstaklega í skólann vegna hefðanna sem honum fylgir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.