Muninn

Árgangur
Tölublað

Muninn - 01.04.2023, Blaðsíða 51

Muninn - 01.04.2023, Blaðsíða 51
Vinna: Ef þú ætlar að vinna eítir skólann ertu annað hvort tossi eða ert að safna fyrir einhverju. Kannski viitu safna fyrir fyrstu útborgun á íbúð, fyrir einhverri svaka ferð eða til að vera betur settur þegar þú ferð síðan suður í háskóla. Sama hvað, þá vitum við öll að þú ert bara með aðskilnaðarkvíða og getur ekki ímyndað þér að flytja strax burt frá foreldrum þínum. Feröast: Ókei svo þú ætlar að ferðast eftir menntaskóla. Þú veist að lífið þitt er ekki að fara að vera eins og einhver Mamma Mia fantasía á fallegum eyjum í Grikklandi að tana og hoppa í sjóinn. Ég meina jújú það gæti gerst eitthvað en sannleikurinn er sá að ef þú ætlar að eiga fyrir löngu ferðalagi ertu að fara að gista á skítugum hostelum og sitja í allt of heitri lest tímunum saman. Þú ert ævintýragjarn og vilt ekki koma þér fyrir strax, upplifa heiminn fyrst, vera síðan þunglyndur á íslandi. Gott plan, vonandi eignastu marga vini, góðar minningar og verður ekki rænt Xoxo. Háskóli á Akureyri/heimabæ: Þú ert með plan og það er að vera ekki broke. Mama’s money till the day u die. Ert líka kannski með smá aðskilnaðarkvíða líka en það er ekki okkar að dæma. Have fun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.