Muninn

Árgangur
Tölublað

Muninn - 01.04.2023, Blaðsíða 33

Muninn - 01.04.2023, Blaðsíða 33
Hormónasprautan • Getnaðarvarnarlyf er gefið konu með sprautu í vöðva á þriggja mánaða fresti. • Eftir nokkurra mánaða notkun minnka blæðingar yfirleitt og geta hætt. • Mesta öryggi er yfir 99% Koparlykkjan • Getnaðarvörn sem er komið fyrir í legi. Hún er úr plasti og kopar. • Engin hormónaáhrif, verkunin er aðeins í leginu. • Hægt er að hafa í 3-7 ár eftir hvaða tegund er valin. • Mesta öryggi er yfir 99% Smokkurinn • Getnaðarvörn sem er rúllað á stinnan getnaðarliminn. Smokkurinn er úr þunnu gúmmíefni. • Mesta öryggi er 98% Kvensmokkurinn • Getnaðarvörn sem komið er fyrir í leggöngum kvenna. • Mjúkur pólýuretan-smokkur sem rennt er inn í leggöng konunnar og kemur í veg fyrir að sæði fari inn í leggöngin. • Hylur einnig að hluta ytri skapa konunnar. • Mesta öryggi er 95% Hetta með sæðisdrepandi kremi eða hlaupi • Getnaðarvörn sem er sett hátt upp í leggöngin til að þekja leghálsin. • Mjúk gúmmíhetta með sæðisdrepandi efni er sett upp í leggöngin fyrir samfarir, þekur leghálsin og hluta legganga og hindrar að sáðfrumur berist upp í legið. • Hettan er ekki fáanleg hér á landi eins og er, en fæst erlendis og á netinu. • Mesta öryggi er um 94% Neyðargetnaðarvöm • 1 tafla sem tekin er innan 72 klukkustunda frá óvörðum samförum. • Öryggið er meira eftir því sem styttri tími hefur liðið á milli samfara og töku lyfsins og getur orðið allt að 99%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.