Muninn

Árgangur
Tölublað

Muninn - 01.04.2023, Blaðsíða 84

Muninn - 01.04.2023, Blaðsíða 84
FÓLKIÐ í HA: BA ]££% University ofAkureyri Fullt nafn: Kolbeinn Fannar Gíslason Fæðingarstaður: Egilsstaðir Áhugamál: Körfubolti Á hvaða braut í MA: Félagsfræði í hvaða námi í HA:Lögreglufræði Hvers vegna valdirðu HA? Mig langaði í lögguna og HA er eini háskólinn á landinu sem býður upp á nám til starfs- réttinda lögregtumanna. Við HA er svokallað sveigjanlegt nám sem þýðir að námsefnið er að- gengilegt á netinu. Við mætum svo í totur bæði hér á Akureyri og hjá MSL í Reykjavík. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ef ég á að vera hreinskitinn þá var ég aldrei viss en ég hef ver- ið mikið í íþróttum og langaði mig nú alveg að verða atvinnu- maður þar. Hvað er það skemmtilegasta/ áhugaverðasta við námið í HA? Lotur er alltaf skemmtilegar. Gaman að hitta alla í náminu. Einnig eru mikið af raunhæfum verkefnum i lotum sem eru alltaf mjög skemmtilegar og fróðlegar Hvernig er félagslífið í HA? Ég skal viðurkenna það að ég er ekki nógu duglegur að mæta á viðburði hjá HA en það er atltaf eitthvað í gangi. Ég þekki alveg nokkra sem eru dug- legir að mæta á viðburði og tata þeir alltaf um að þetta sé mjög skemmtilegt. Hver er munurinn á MA og HA - hvernig var stökkið yfir í háskólanám? MA undirbýr mann mjög vel fyrir háskóla. Námið mjög svipað bara aðeins þyngra og meira. Helsti munurinn er bara að mað- ur þarf að sjá um námið sjálfur. Eins og ég er í fjarnámi og er þetta allt á netinu fyrir utan lotum og þarf maður pínu að halda utan um þetta allt sjátfur. En annars þarf fótk í MA ekkert að stressa sig á háskólanum. Mælirðu með HA? Ég mæli klárlega með HA, mjög ftottur skóli og býður upp á mjög mikið. Gott félagslíf og mikið af skemmtilegu fólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.