Muninn

Árgangur
Tölublað

Muninn - 01.04.2023, Blaðsíða 74

Muninn - 01.04.2023, Blaðsíða 74
a er (íkf gþví Hvað gerir góða kennslustund? Eins og við öll vitum þá er félagslífið einn helsti áherslupunktur MA og þ' einkennist góð kennslustund af því að þú megir hafa samskipti við bekkjarfélaga þína. Svo skiptir góður kennari auðvitað miklu Hvað gerir góðan kennara? Sá sem leggur sig allan fram við að kenna viðfangsefnin á þann hátt sem skilar sér best til nemenda. Það er frábært þegar hann nær að teygja efnið umfram námsbókina og tengja við daglegt líf. Ætti menntaskólinn að vera 3 eða 4 ár? 4 ár!!! Ég held að lang flestir nemendur og kennarar séu á sama máli. Sú ákvörðun að hafa hann bara 3 ár hefur áhrif t.d á gæði námsins og námsálag og svo auðvitað félagslífið svo eitthvað sé nefnt. Ef þú gætir fengið hvaða manneskju sem er til að kenna einn tíma hver yrði fyrir valinu? Aristóteles - heimspeki Hvaða áfangi ætti að vera skylduáfangi fyrir alla? Fjármálalæsi fyrir allar brautir Hvað gerir góða kennslustund? Góður bekkjarandi finnst mér vera lykilatriði. Þegar kennari og nemendur ná vel saman er líka stór plús. Hvað gerir góðan kennara? Kennari sem raunverulega vill að maður skilji efnið og leggur sig fram við það. Kennari sem er léttur og skemmtilegur er stór Ætti menntaskólinn að vera 3 eða .? 4 arr Alltaf fjögur ár. Mér finnst ég vera nýbyrjuð hér og korter í að ég klári. Ég vil dreifa þessu á fjögur á svo ég gæti notið betur og náð andanum smá. Ef þú gætir breytt einhverju í skólanum sem myndi bæta námið fyrir nemendur, hvað væri það? Nú erum við í 2. bekk á Raungreina- og tæknibraut í smá tilraunaverkefni. Við erum með vinnustundir í töflu þannig þá getum við ákveðið sjálf hvernig við nýtum tímann okkar. Engin formleg kennsla. Mæli með því. Hvaða áfangi ætti að vera skylduáfangi fyrir alla? Fjármálalæsi og hugleiðsla, Hvað gerir góða kennslustund? Það sem gerir góða kennslustund er ef hún fellur niður. Hvað gerir góðan kennara? Það sem gerir góðann kennara er ef að hann heldur athygli manns og gerir námið fræðandi og skemmtilegt, eða bara að hann er mikið heima með veikt barn. Ef þú gætir breytt einhverju í skólanum sem myndi bæta námið fyrir nemendur, hvað væri það? Mér finnst að við ættum að hafa einn til tvo slökunartíma á viku, þar sem að við förum í fjósið eða í einhverja stofu og slökum á. Ef þú gætir fengið hvaða manneskju sem er til að kenna einn tíma hver yrði fyrir valinu? Ég væri til í að fá Bob Ross til að kenna myndlist. Hvaða áfangi ætti að vera skylduáfangi fyrir alla nemendur? Skylduáfanginn ætti að vera "survival" áfangi, þar sem að við lærum að lifa af í náttúrunni. Á , ) væri eitthvað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.