Muninn

Volume

Muninn - 01.04.2023, Page 51

Muninn - 01.04.2023, Page 51
Vinna: Ef þú ætlar að vinna eítir skólann ertu annað hvort tossi eða ert að safna fyrir einhverju. Kannski viitu safna fyrir fyrstu útborgun á íbúð, fyrir einhverri svaka ferð eða til að vera betur settur þegar þú ferð síðan suður í háskóla. Sama hvað, þá vitum við öll að þú ert bara með aðskilnaðarkvíða og getur ekki ímyndað þér að flytja strax burt frá foreldrum þínum. Feröast: Ókei svo þú ætlar að ferðast eftir menntaskóla. Þú veist að lífið þitt er ekki að fara að vera eins og einhver Mamma Mia fantasía á fallegum eyjum í Grikklandi að tana og hoppa í sjóinn. Ég meina jújú það gæti gerst eitthvað en sannleikurinn er sá að ef þú ætlar að eiga fyrir löngu ferðalagi ertu að fara að gista á skítugum hostelum og sitja í allt of heitri lest tímunum saman. Þú ert ævintýragjarn og vilt ekki koma þér fyrir strax, upplifa heiminn fyrst, vera síðan þunglyndur á íslandi. Gott plan, vonandi eignastu marga vini, góðar minningar og verður ekki rænt Xoxo. Háskóli á Akureyri/heimabæ: Þú ert með plan og það er að vera ekki broke. Mama’s money till the day u die. Ert líka kannski með smá aðskilnaðarkvíða líka en það er ekki okkar að dæma. Have fun.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.