Muninn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Muninn - 01.04.2023, Qupperneq 24

Muninn - 01.04.2023, Qupperneq 24
Bergþór Bjarmi - íshokkí Amelía Ýr - Blak 3 orð til að lýsa íþróttinni þinni? Hraði, harka og kuldi. Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki (mót)? Ég vakna, hreyfi mig aðeins, legg mig síðan í 1,5 klst. Borða mikið af mat, fæ mér svo ís (helst Brynju ís) og mæti síðan tímanlega í Skautahöllina. Hvað ertu búinn að æfa lengi? Síðan ég byrjaði í grunnskóla, er ekki góður að telja ár. Helsta ástæða þess að þú ert að æfa? Því mér fínnst svo gaman að vinna og líka góð útrás fyrir andlega heilsu. Hvernig er félagsskapurinn? Félagsskapurinn er frábær, allir tilbúnir að deyja fyrir klúbbinn. Er iþróttin vinsæl á Akureyri? Hokkí er hvergi vinsælla en á Akureyri. Af hverju byrjaðir þú að æfa? Ég byrjaði að æfa því allir í fjölskyldunni æfa. Hvernig nærð þú árangri í þinni iþrótt? Lyfta lóðum, vera reiður og yfirvegaður. Fara á allar æfingar með það í huga að verða íslandsmeistari. 3 orð til að lýsa íþróttinni þinni? Spennandi, skemmtileg og erfið. Hvernig undirbýrð þú þig fyrir Ieiki (mót)? Lesa vel yfir leikplanið frá þjálfaranum mínum, borða góðan mat og græja hárið. Hvað ertu búin að æfa lengi? Er búin að æfa í 4 ár. Helsta ástæða þess að þú ert að æfa? Það er gaman að mæta á æfingar enda góður félagsskapur. Hvernig er félagsskapurinn? Hann er mjög góður, erum allar bestu vinkonur. Er íþróttin vinsæl á Akureyri? Hún hefur klárlega orðið vinsælli síðustu ár. Af hverju byrjaðir þú að æfa? Af því að mamma mín var að æfa og mér fannst gaman að horfa á leiki. Hvað er skemmtilegast við iþróttina? Að spila leikina. Hvernig nærð þú árangri í þinni íþrótt? Með því að mæta vel nærð og tilbúin á æfingar og leggja mig alla fram. / ✓ 7 Úlfur Hugi - Líkamsrækt 3 orð til að lýsa íþróttinni þinni? Krefjandi, gaman, sveigjanleg. Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki (mót)? Það þarf að fara á rétt mataræði til þess að vera rétt þyngd og umbreyti þjálfuninni minni til þess að bæta veika hlekki í henni. Hvað ertu búinn að æfa lengi? Ég hef æft í næstum þrjú ár. Helsta ástæða þess að þú ert að æfa? Ég vil halda mér í formi og æfa eitthvað en er allt of lélegur í öðrum íþróttum. Hvernig er félagsskapurinn? Alveg frábær. Það fara svo margir í skólanum og á okkar aldri í ræktina. Þegar maður fer þekkir maður alltaf einhvern. Er íþróttin vinsæl á Akureyri? Alveg gríðarlega. Líkamsræktin er aldrei tóm. Af hverju byrjaðir þú að æfa? Ég var alltaf lifandi eitthvað þegar ég var yngri. Svo þegar ég hætti að æfa þurfti ég að gera eitthvað annað svo ég prófaði ræktina. Hvað er skemmtilegast við íþróttina? Fjölbreytileikinn er svo mikill. Þú getur valið á milli. Líkamsrækt, kraftlyftingar, crossfit og meira. Hvernig nærð þú árangri í þinni íþrótt? Með ýtarlegu mataræði og erfiðum æfingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.