Muninn - 01.04.2023, Side 25
Aþena Sif - Handbolti
Bjarni Guðjón - Fótbolti
3 orð til ad lýsa íþróttinni þinni?
Betri en fótbolti.
Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki (mót)?
Borða og mæti, hlusta á tónlist stundum.
Hvað ertu búin að æfa lengi?
Síðan ég var 5 ára.
Helsta ástæða þess að þú ert að æfa?
Stelpumar og bara skemmtilegt.
Hvemig er félagsskapurinn?
Allt of góður.
Er íþróttin vinsæl á Akureyri?
jáá.
Af hverju byrjaðir þú að æfa?
Pabbi lét mig mæta.
Hvað er skemmtilegast við íþróttina?
Allt nema meiðsli.
Hvernig næið þú árangri í þinni íþrótt?
Mæting er bæting.
3 orð til að lýsa íþróttinni þinni?
Gaman, vinsæl og erfið.
Hveraig undirbýrð þú þig fyrir leiki (mót)?
Reyni að finna mér eitthvað gott að botða, annars ekkert sérstakt.
Hvað ertu búinn að æfa lengi?
Er búinn að æfa í 12 ár ca.
Helsta ástæða þess að þú ert að æfa?
Til þess að hafa gaman og hitta strákana.
Hvernig er félagsskapurinn?
Félagsskapurinn er ómetanlegur.
Er íþróttin vinsæl á Akureyri?
Já mjög.
Af hverju byrjaðir þú að æfa?
Veit ekki alveg, örugglega einhver góð ástæða.
Hvað er skemmtilegast við íþróttina?
Að skora mörk.
Hvernig nærð þú árangri í þinni íþrótt?
Með því að hafa gaman.
Birta María - Gönguskíði
3 orð til að lýsa iþróttinni þinni?
Skemmtileg, krefjandi og fjölbreytt.
Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki (mót)?
Huga vel að svefni og réttri næringu. Þá er líka gott að undirbúa ekki bara líkamlega
heldur einnig hugann & hafa trú á sjálfri sér. Pabbi passar svo upp á að réttur áburður
sé undir skiðunum og þau klár, en það skiptir höfuðmáli.
Hvað ertu búin að æfa lengi?
Ég byrjaði 11 ára, svo í 7 ár.
Helsta ástæða þess að þú ert að æfa?
Pað er svo ótrúlega skemmtilegt og gaman og hressir krakkar að æfa með mér.
Hvernig er félagsskapurinn?
Hann er geggjaður, frábærir krakkar og allir í kringum íþróttina.
Er íþróttin vinsæl á Akureyri?
Hún hefur vaxið ansi hratt upp á síðkastið.
Af hverju byrjaðir þú að æfa?
Ég prufaði með vinkonu minni og þegar ég hafði náð tökum á tækninni var ekki aftur
snúið.
Hvað er skemmtilegast við íþróttina?
Félagsskapurinn, samæfingar og auðvitað skemmtileg útivera.
Hvernig næið þú árangri í þinni íþrótt?
Með því að æfa allt árið um kring, halda tækninni við og hafa hausinn rétt á skrúfaðan.