Muninn

Årgang

Muninn - 01.04.2023, Side 32

Muninn - 01.04.2023, Side 32
Samsetta pillan • Töflur sem teknar eru inn reglubundið í 28 daga lotum • Ein pilla á dag í 21 dag og 7 daga pása • Ein pilla á dag í 28 daga, en síðustu 7 eru óvirkar • Mesta öryggi er yfir 99% Prógesterón pillan • Töflur sem teknar eru inn reglubundið án hlés. • Mesta öryggi er yfir 99% Hormónahringurinn • Getnaðarvarnir í plasthring sem settur er upp í leggöngin og er hafður þar í þrjár vikur samfleytt. Þá er gert einnar viku hlé og nýr hringur settur upp • Flestir finna lítið eða ekkert fyrir hringnum • Konan setur hringinn sjálf upp í leggöngin. • Mesta öryggið yfir 99% Hormónaplásturinn • Hver hormónaplástur er notaður í 7 daga. Þá er nýr settur í staðinn, alls 3 plástrar á 21 dags tímabili. Síðan er tekið vikuhlé og þá koma blæðingar. • Hægt er að setja plásturinn á herðar, upphandlegg, kviðvegg eða rasskinnar. Skipta á svo um stað þegar nýr plástur er settur á. • Mesta öryggið er yfir 99% Hormónastaíurinn • Getnaðarvarnarlyf sem er í 4 cm löngum plaststaf sem komið er fyrir undir húð á upphandlegg konunnar. • Endist í 3 ár. • Þegar stafurinn er fjarlægður hverfa áhrif lyfsins fljótlega. • Mesta öryggi yfir 99% Hormónalykkjan • Getnaðarvörn sem komið er fyrir í leginu og gefur frá sér hormónið prógesterón. • Langtíma getnaðarvörn sem nota má í allt að fimm ár. • Hægt að fjarlægja hana hvenær sem er. • Mesta öryggi er yfir 99%

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.