Muninn

Årgang

Muninn - 01.04.2023, Side 42

Muninn - 01.04.2023, Side 42
r Qrctorvikaii Góðgerðarvikan var svo sannarlega rosaleg! Þar söfnuðum við pening fyrir Kvennaathvarfið og nemendur skólans voru með áheiti sem þeir framkvæmdu þegar komið var í ákveðna upphæð. Þar voru nokkur áheiti sem vert er að nefna en Amma strákarnir einangruðu sig með ekkert annað en sig sjálfa í 24 klukkutíma, HeiMA fór í 30 heita potta á einum degi, íMA spilaði íþróttir í fjósinu í 24 klukkutíma og svo má nú alls ekki gleyma því að Þröstur og Þorsteinn gengu í heilagt hjónaband við fallega athöfn í kvosinni. Einnig var góðgerðarvaka þar sem nemendur eyddu öllum sínum peningum í uppboð og fleira. Eftir vikuna söfnuðust hvorki meira né minna en 1.058.000 kr! Ekki hefur safnast svona mikill peningur í langan tíma, og aldrei áður í þriggja ára ^ kerfinu! Svo við megum öll gefa okkur gott klapp á bakið! \

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.