Muninn

Årgang

Muninn - 01.04.2023, Side 94

Muninn - 01.04.2023, Side 94
 HIVAB ÆTLAl PMBJI 1EBBBE AB GEffiA EFTIffi MA? EONJA ¥1 - 3oG Ég fer núna í haust út til Noregs í Lýðháskóla. Hann heitir Sandefjord folkehoyskole og er staðsettur í Sandefjord í Noregi. Þessi skóli einblínir á list t.d. eins og leiklist, tónlist og einnig arkitektúr og grafíska hönnun. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að fara í þennan skóla var út af arkitektúr brautinni. Þetta er snilldar braut fyrir krakka sem eru að safna í portfolio fyrir háskóla. Ég var búin að heyra hversu margir kæmust ekki inn í arkitektúrnám hérlendis né erlendis og sagði vinkona mín frá því að hún hafi farið fyrst í lýðháskóla og komst inn í tvo skóla. Flestir sem ég þekki hafa farið í lýðháskóla til Danmerkur, en ákvað að fara frekar til Noregs það sem ég kann tungumálið og hef búið þar áður. Ég held þetta verði mög skemmtilegt ævintýri. JÓHANN GBJNNAffi - Um leið og ég útskrifast er ég farinn suður og mun þar vinna og æfa hópfimleika með Stjörnunni. Eftir áramót fer ég svo í fimleika lýðháskólann, Ollerup, og verð þar eina önn. Eftir það kem ég heim til íslands og fer í háskóla í Verkfræði. BANfiEl SKÍÐI lEYKJALlN - II Ég hef ákveðið að mig langi að stefna á nám í líftækni í Háskólanum á Akureyri vegna þess að mér finnst að starf tengt rannsókn á lífverum sé starf fyrir mig. Hver veit hvað ég geri svo eftir það. Kannski fer ég að vinna með fyrirtækjum erlendis eða held áfram með námið.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.