Verzlunartíðindi - 01.12.1967, Blaðsíða 8

Verzlunartíðindi - 01.12.1967, Blaðsíða 8
í hálfa öld á 100 metrum Mynd úr gömlu búðinni. Á þessu ári hefur Jón Mathiesen stund- að verzlun við Strandgötuna í Hafnar- firði í hálfa öld. Fyrst sem sendisveinn, en stofnaði svo sína eigin verzlun 1922, og er í dag einn elzti og sérstæðasti kaup- maður í Hafnarfirði. Jón hefur mikil afskipti haft af félags- málum, og tekið virkan þátt í íþróttum og lengst af keppt í víðavangshlaupi Hafnfirðinga. Kona Jóns er Jakobína Júlíusdóttir Pet- ersen kennara og kaupmanns í Keflavík. Verzlunartíðindin óska þessum heiðurs- hjónum til hamingju með langan og gæfuríkan starfsdag. Búð Jóns Mathiesen á afmœlisárinu. m flil OT || MÉÉm 68 VERZLUNARTÍÐINDI

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.