Verzlunartíðindi - 01.12.1967, Page 8

Verzlunartíðindi - 01.12.1967, Page 8
í hálfa öld á 100 metrum Mynd úr gömlu búðinni. Á þessu ári hefur Jón Mathiesen stund- að verzlun við Strandgötuna í Hafnar- firði í hálfa öld. Fyrst sem sendisveinn, en stofnaði svo sína eigin verzlun 1922, og er í dag einn elzti og sérstæðasti kaup- maður í Hafnarfirði. Jón hefur mikil afskipti haft af félags- málum, og tekið virkan þátt í íþróttum og lengst af keppt í víðavangshlaupi Hafnfirðinga. Kona Jóns er Jakobína Júlíusdóttir Pet- ersen kennara og kaupmanns í Keflavík. Verzlunartíðindin óska þessum heiðurs- hjónum til hamingju með langan og gæfuríkan starfsdag. Búð Jóns Mathiesen á afmœlisárinu. m flil OT || MÉÉm 68 VERZLUNARTÍÐINDI

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.