Verzlunartíðindi - 01.12.1967, Side 11
Fyrsta fljótandi vörusýning
hérlendis
í sumar kom fyrsta fljótandi vöru-
sýningin til Reykjavíkur. Hervald
Eiríksson forstjóri fékk nokkur
fyrirtæki, sem hann hefur umboð
fyrir, til þess að senda skip til ís-
lands með vörur til sýnis. Skip
þetta, — Frost Monsunen, — kont
hingað síðast í maí, hlaðið ýmsum
vörum frá þekktum fyrirtækjum
svo sem:
eða stórar frystigeymslur. IWO-
vörur eru þekktar fyrir hagkvæmt
verð og frábær gæði. IWO sýndi
íjölbreytt úrval af kælitækjum.
D K I A/S.
Dansk Kþbmands Inventar er ís-
lenzkum kaupmönnum að góðu
kunnugt. D. K. I. sýndi alls konar
Hervald Eiriksson forstjóri.
ANTONSON-AVERY A/S.
Antonson-Avery er íslendingum að
góðu kunnugt vegna hinna vel
Jrekktu verðmerkivéla sinna. Kaup-
mannasamtökin höfðu á sínum
tíma umboð fyrir Jressar vélar hér
á landi, en þær eru notaðar hér í
fjölmörgum búðum með bezta
árangri. Auk verðmerkivélanna og
merkimiða, sem þeim fylgja, er
Antonson-Avery einn stærsti fram-
leiðandi í heiminum á alls konar
sjálflímandi miðum á allar pakkað-
ar vörur, hvort heldur er í dósum,
flöskum, plasti, kössum eða ein-
hverju öðru. Þeir framleiða mjög
fljótvirkar álímingarvélar fyrir
vörumiða, og er hægt að fá þær
bæði sjálfvirkar og hálf-sjálfvirkar.
Vörumerkingar þykja sjálfsagðar í
iillum menningarlöndum og ])ví þá
ekki að merkja vörunar glæsilegar
og fljótvirkara en verið hefur.
SKANDINAVISK ELEKTRO
IWO A/S.
Skandinavisk Elektro I WO A/S er
sænskt firma, senr framleiðir kæli-
tæki, og er framleiðsla þess mjög
fjölbreytt. Fyrirtækið hefur á boð-
stólum úrval af smá kæli- og frysti-
kistum upp í fullkomna frystiklela
Að neðan: Sören Mygind og Sveinn Snorrason.
Frost Monsunen og Toyota i baksýn.
VER7.LUNARTÍÐINDI
71