Verzlunartíðindi - 01.02.1990, Blaðsíða 12

Verzlunartíðindi - 01.02.1990, Blaðsíða 12
^ Nyir felagar i Kaup- VL/ mannasamtökunum Viö höfum ekki birt lista yfir nýjar verslanir sem gengið hafa í Kaupmannasamtökin frá því fyrir ári síöan eöa svo. Viö bætum nú úr þessu. Fjölmargir góðir aðilar hafa gengiö í hin ýmsu félög og þar með orðið félagar innan Kaupmannasamtaka Islands. Bjóðum við þessa aðila velkomna og hvetjum þá til að taka heilshugar þátt í Frá því vorið 1989 hafa eftirtaldir aðilar Betty sf., Bankastræti 8, Rvk - Félag vefnaöarvörukaupmanna Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7, Ólafsf.,Kaupm.fél. Akureyrar Versl. Síða, Kjalarsíðu 1, Akureyri, Kaupm.félag Akureyrar Sportvík, Hafnarbraut 5, Dalvík, Kaupmannafélag Akureyrar Ögn hf., Skipagötu 14, Akureyri, Kaupmannafélag Akureyrar Liverpool, Laugavegi 18a, Reykjavík, Félag leikfangaverslana Amalía, Hringbraut 121, Reykjavík, Félag vefnaðarvörukaupm. Seljakaup, Kleifarseli 18, Reykjavík, Félag matvörukaupmanna Gæðakjör, Seljabraut 54, Reykjavík, Félag matvörukaupmanna Söluturninn, Rofabæ 8, Reykjavík, Félag söluturnaeigenda KATZ, Laugavegi 61, Reykjavík, Félag vefnaðarvörukaupmanna Blóm og speglar, Gerðubergi 1, Reykjavík, Félag blómaverlana Söluturninn Holt, Skólavörust. 22c, Rvk., Félag sölut.eig. Stellubúð, Hafnargötu 4, Stykkishólmi, Kaupmannafél.Vesturl. Hárgr.st. Maríu Guðm., Aðalgötu 19, Stykk.,Kaupm.f.Vesturl. Stykkishólms Apótek, Hafnarg. 1, Stykkish.,Kaupm.f.Vesturl Matvörubúðin, Hafnarbraut 1, Neskaupst., Kaupm.fél Austurl. Tröllanaust, Hafnarbraut, Neskaupstað, Kaupm.fél. Austurl. Hin búðin hf. Hátúni, Djúpavogi, Kaupmannafél Austurlands Aþena, Heiðarbraut 4, Höfn, Kaupmannafél. Austurlands Lollipop. Austurvegi 18-20, Seyðisfirði, Kaupm.fél Austurl. Blómaland sf. Smárabraut 14, Höfn, Kaupmannafél.Austurlands Verslunin Vegamót v Nesveg, Seltj.nes, Félag matv.kaupmanna Fríðublóm, Brekkubyggð 21, Blönduós, Félag blómaverslana PC-tölvan, Kirkjubraut 2, Akranes, Kaupmannafél. Vesturlands Reykjakaup hf. Reykjav.vegi 72, Hafnarf., Kaupm.fél Hafnarf. Fíabúð, Holtsgötu 24, Njarðvík, Félag kaups.m. á Suðurnesjum Verslunin Spjör, Hafnarg. 1a, Stykkish., Kaupm.fél Vesturl. Keramiksalan, Skúlagötu 4, Stykkish., Kaupmannafél Vesturl. Verslunin Óðinn, Kirkjubr. 5, Akranes, Kaupmannafél Vesturl Laugartorg hf., Sólveigarstaðir, Biskupst. Kaupmfél. Suðurl. Grundarkjör, Furugrund 3, Kópavogi, Félag matvörukaupmanna Barnabær, Hraunbæ 102, Reykjavík, Félag vefnaðarv.kaupmanna starfinu. gerst félagar: Matvörubúðin, Aðalgötu 8,Sauðárkróki, Kaupm.fél Norðurl. v. Kjörbúðin Stórholti 16, Reykjavík, Félag matvörukaupmanna. Heilsuhúsið hf. Laugavegi 1a, Reykjavík, Félag matvörukaupm. Blómabúðin Arnarbakka 2, Reykjavík, Félag blómaverslana Evita, Eiðistorgi 11, Seltj.nes, Félag snyrtivöruverslana Verslunin Grund, Grundarg. 35, Grundarfirði, Kaupm.fél Vest Ný-Blóm, Nýbýlavegi 14, Kópavogi, Félag blómaverslana Strönd, Strandgötu 28, Hafnarfirði, Kaupm.fél Hafnarfj. Kjötstöðin, Álfheimar 74, Reykjavík, Félag matvörukaupmanna Rafbær sf. Hafnargötu 18, Keflavík, Félag kaups.m. Suðurn. Skóverslunin Skæði, Kringlan 8-12, Reykjavík, Félag skókaupm RR-skór, Kringlan 8-12, Reykjavík, Félag skókaupmanna Veiðivon hf., Langholtsvegi 111, Reykjavík, Félag sportv.k. Unnur og Sif sf. Klapparst. 26, Reykjavík, Félag vefnarv.k. Verslunin Vinnan sf. Skeifan 8, Reykjavík, Félag vefnarv.k. Álafossbúðin(ísl. markaður) Vesturg. 2 Rvk., Félag vefnv.k. Holtskjör, Langholtsvegi 113, Reykjavík, Félag matv.kaupm. Kjötvalið hf. Iðufelli 14, Reykjavík, Félag matv.kaupmanna Halldór Svavars, Faxatúni 14, Garðabæ, Félag húsg.versl. Stör sf. Egilsgötu 3, Reykjavík, Félag blómaverslana Eyjakaup hf., Faxastíg 36, Vestm.eyjum, Félag kaups.m Vestm Seljakaup, Kleifar hf. Kleifars. 18, Rvk., Félag matv.k. fs-Aldi, Skútuvogi 13, Reykjavík, Félag matvöruverslana GM-búðin Aðalgötu 32, Siglufirði, Félag byggingaefnakaupm. Kjötkaup hf. Reykjav.vegi 72, Hafnarf., Félag matv.kaupm. Blómahúsið Glerárgötu 28, Akureyri, Félag blómaverslana Júllabúð, Álfheimum 4, Reykjavík, Félag matvörukaupmanna Blómahornið, Kirkjubraut 11, Akranes, Félag blómaverslana Litabær, Austurströnd 14, Seltj.nes, Fél. byggingaefnak. Snyrtiv.versl Smart Hólmgarði 2, Keflav. Fél.kaups.m. S.nes Vöruval, Skeiði, ísafirði, Kaupm.félag Vestfjarða Matvöruverslunin Starmýri 2, Reykjavík, Fél. matvörukaupm. Verslunin Þóra, Mýrarholti 12, Ólafsvík, Kaupm.fél Vesturl. Hvernig unnt er að hagræða í rekstrinum Undanfarið hafa Kaup- mannasamtökin í samstarfi við Helga Baldursson unnið að því að þróa heppilegar aðferðir við að koma á hagræðingu innan verslunarinnar. Vegna mikils vinnuálags og tímaskorts í verl- uninni hefur reynst erfitt að koma þessu á með skipulögð- um hætti. Nú hafa hins vegar verið gerðar athyglisverðar tilraunir á s.l. mánuðum í nokkrum verslunum sem skilað hafa ág- ætum árangri. Þessi nýja starfsaðferð er einkum fólgin í því að kaup- 12 maðurinn eða verslunarstjór- inn ákveður að efna til fundar með starfsmönnum fyrirtækis- ins og taka fyrir ákveðið hag- ræðingarmál. Mál af þessu tagi varðar alla í fyrirtækinu og skil- ar ekki árangri nema allir standi saman í því að ná betri tökum á rekstrinum. Verkefni af þessu tagi eru m.a.: - betri vöruframsetning - betri innkaup og lager- hald - betri þjónusta við við- skiptavini - betri verkstjórn á vinnu- stað - betri sölumennska í versl- uninni - betri verðútreikningar á kjöti, kjúklingum og unnum kjötvörum - betri áætlanagerð - betri upplýsingar og bætt- ar stjórnunaraðferðir - betra eftirlit og minni vöru- rýrnun Öll þessi atriði eru knýjandi og krefjast víða tafarlausrar úr- lausnar. Skortur á endurbótum innan frá í rekstrinum hafa leitt margan kaupmanninn út á hál- an ís og er ætlunin með þess- um verkefnum að hjálpa þeim VERSLUNARTÍÐINOI

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.